Silvíu nóttar veftraffík
Hei. ég er ađ fá alveg slatta traffík frá fólki sem er ađ leita ađ upplýsinum um Silvíu Nótt. Ef einhver veit um síđu sem ćtti skiliđ ađ fá ţessa traffík, ţá vćri ég alveg til í ađ senda fólkiđ ţangađ - í stađ ţess ađ láta ţađ stranda á ţessari síđu.
Vill einhver auglýsa?
Svör frá lesendum (4)
Freyr svarar:
Ţetta er kannski frekar skrítin uppástunga, en hvernig hljómar www.silvianott.com? :-P
19. febrúar 2006 kl. 23:23 GMT | #
Már svarar:
Iss, ég var meira ađ pćla hvort einhver vćri ekki ađ reyna ađ selja Silvíu Nóttar legt dót ...uhm... t.d. tyggigúmmí, eđa hársprey eđa eitthvađ og vildi notfćra sér ţetta. Skiluru?
P.S. Djók!
19. febrúar 2006 kl. 23:56 GMT | #
Hallur svarar:
Sendu umferđina á vefsíđu Kristjáns Hreinssonar :-D
20. febrúar 2006 kl. 19:43 GMT | #
Már svarar:
Frábćr hugmynd Hallur, nema ađ Kristján Hreinsson virđist ekki eiga heimasíđu.
20. febrúar 2006 kl. 20:07 GMT | #