Kra Hugrn - "Sparsami hsfairinn" svarar

Skrifa 17. febrar 2006, kl. 22:55

Blaakonan Hugrn bloggar um vibrgin vi greininni sem hn skrifai um okkur hjnin og birti Blainu rijudag, og g pirrai mig yfir mivikudag, og DV smjattai llu saman grdag.

Eftirfarandi byrjai sem svar dagbkinni hennar, sem g kva svo a betra vri a birta hr:


Ef g a vera alveg heiarlegur, finnst mr fjlskylda mn hafa veri notu sem persnur leikriti sem Hugrn er a skrifa um hvunndagshetjur slenskum ntma.

Umfjllun um essi ml er af hinu ga. Nttruvnn, ntinn lfstll laus r hlekkjum neyslukapphlaupsins er nokku sem g ahyllist og vil v prinsippinu veg essa greinaflokks sem mestan.

a er hins vegar svo, a egar venjulegt flk eins og vi Kristna hleypir fjlmilamanneskju inn gafl hj sr og gefur einlgt vital um persnulega, srviskulega hagi sna, arf hn a vanda vinnubrgin alveg extra vel. A g tali n ekki um egar menn kvea a auglsa vitali upp forsu vikomandi dagblas.

a er a mnu mati gjrsamlega innistulaust a tala um "gersemar sem fara arf vel me" og "a vanda verk sn", egar borinu liggur slagorakennd forsufyrirsgn sem er hreinn og klr uppspuni, og mehndlun heimildum sem hefi lkast til gefi ansi bga einkunn ef menntasklanemi hefi skila essu inn sem verkefni (sj mynd).

g er bara skp venjulegur gaur. Og konan mn er alveg ofurvenjuleg kona. Og tt vi hfum bi afar jkva og heilbriga sjlfsmynd og sum bara nokku ng me lf okkar, erum vi samt pnu vikvm fyrir v a vera breytt sgupersnur leikriti - hlfgerum sirkus - vera dubbu upp sem gurlegar hvunndagshetjur (ea allt a v glpsamlegir nskupkar, eftir v hvernig flk les greinina), og vekja umtal og athygli fyrir a vera eitthva sem vi erum ekki, en hentai e.t.v. hfundinum a skrifa inn sgurinn.

Vi leggjum ekki helming teknanna fyrir hverjum mnui (g vildi glaur ska a vi kmumst stundum einhversstaar nlgt v), mestur hluti daglegrar neyslu okkar fer fram me greislukorti (lengi lifi VISA!), vi kaupum okkur n ft, vi frum reglulega t a bora, vi kaupum snobbaan mat og drykki, kaupum leikfng handa barninu okkar fleiri stum en bara Ga hirinum, frum til tlanda oftar en flestir sem vi ekkjum.

g ekki a segja a allt s vitleysa sem kom fram greininni, ea a vi sum ekki pnu strskrtin mlikvara hinnar viteknu neysluvenju. Megni setningunum greininni voru tknilega s hrrttar, en matreislan og kruleysisleg meferin hrefninu skilai tkomu sem var kflum ansi hreint lk fyrirmyndinni.

g held statt og stugt trna um a a Hugrn hafi ekki viljandi stai svona a mlum, og um heiarlegan dmgreindarskot hafi veri a ra. g vil lka taka skrt fram a g er ekki "brjlaur" t einn ea neinn (sama hva DV segir), og sem komi er hef g neita remur fjlmilum um vital t af essu mli llu. (Stormur, vatnsglas, etc.)

Hins vegar skil g mr fullan rtt til ess a vera pnu sr yfir essari tkomu Blainu, og mun fyrir mitt leyti sjlfrtt hugsa mig tvisvar um ur en g treysti fagmennsku hennar aftur (li mr hver sem vill).

Me vinsemd og viringu,
-- Mr 'Amish' rlygsson.

(1) "Amish flki" er a sem starfsmenn Marel klluu okkur hjnin vst mivikudaginn egar eir hlgu a okkur yfir morgunkaffinu. Mr fannst a pnu sniugt hj eim. :-)


Svr fr lesendum (3)

 1. Hugi svarar:

  a er n ori fremur erfitt a taka mark v sem er skrifa fjlmilana okkar, vinnubrgin eru beinlnis sorgleg. g kkti a.m.k. beint inn suna na eftir a g las vitali Blainu, einmitt til ess a sj hva hefir a segja um etta. Og g s ekkert sem kom mr vart :-).

  18. febrar 2006 kl. 00:42 GMT | #

 2. svansson.net svarar:

  g held srt alveg a lesa rtt ta Hugrnu.

  Vinnubrg frttamannsins dagblainu eru einfaldlega alls ekki rttu vinnubrgin til a tackla efni eins og ykkar lfsstl. Frttamennska gengur t a taka t bestu bitana, a sem er frttnmast ea athyglisverast. Hn hefi geta gert etta miklu betur og sumt me rum htti en egar dagbla tekar frttalegt vital af essum toga m alveg bast vi v a svona fari.

  ekkjandi til ykkar ykist maur vita a a s einhvers konar hugmyndafri bak vi lfstlinn. Dagbl hafa hins vegar aldrei huga hugmyndafri: eir tala vi hvern plitkusinn ftur rum og f ekkert nema frasa og kvt n ess a minnast einu ori hugmyndafrina bak vi greininginn. eir draga upp mynd af v hva er gerast frekar en a skra af hverju flk gerir a. a er frttamennskan.

  Og brkaupsjakkaft keypt ga hirinum eru mikla meira frttaefni en ntinn og nttruvnn lfsstll.

  Villurnar greininni hennar eru ttalegt klur: etta virist vera algjr fskblaamaur. g skil ekki hvernig etta er hgt: etta sumar sem g var frttamaur notai g aldrei diktafn heldur skrifai punkta lyklabori mean g hlt smtalinu me xlinni og hlustai og g veit ekki til ess a neinn hafi geta kvarta yfir v g hafi haft rangt eftir honum. Samt geri g mis mistk og urfti a lra sittlti af hvoru.

  Manni dettur einna helst hug a upptakan hafi tnst og blaamaurinn hafi urft a skrifa etta upp eftir minni - vlkt og anna eins hefur gerst hinum bestu milum.

  arft ekkert a hafa ratugareynslu af blaamennsku til a stunda vndu vinnubrg, en vnduu vinnubrgin sem blaamenn vinna eftir sna oft tum ekkert a v a draga upp heildarmynd sem vimlandinn er sttur vi, heldur a v a hafa rtt eftir flki og a leyfa llum sjnarmium a koma fram ef um deiluml er a ra.

  Annars er Hugrn lklega heppin a i skuli ekki taka essu verr - Amish flki vakti frnlega mikla athygli og mrgum ykkar sporum hefi alveg tt blaamaurinn eiga skili a vera laminn. ;)

  18. febrar 2006 kl. 11:58 GMT | #

 3. Mr svarar:

  ...og etta voru alveg "damn swanky" rsskinns jakkaft.

  18. febrar 2006 kl. 12:07 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)