Fćrslur fimmtudaginn 16. febrúar 2006

Kl. 02:13: Ţriđji skammtur af dćmisögum Esóps 

Sögurnar (mp3 skrárnar) eru núna orđnar 48 (ađeins 96 eftir).

Ég er búinn ađ setja upp Bittorrent niđurhal, áhugasömum til hagrćđis.

Hljóđgćđin hafa snarbatnađ, ţótt upptökugrćjurnar og allar ađstćđur séu (viljandi) tiltölulega frumstćđar og einfaldar.

Upptöku og útgáfuferliđ hjá mér er nokkurn veginn svona:

 • Ég finn mér sćmilega kyrrlátan stađ í íbúđinni, sest niđur međ bókina fyrir framan mig, kveiki á litla iRiver iFP-790 diktafóninum mínum og byrja ađ lesa í innbyggđa hljóđnemann á honum. Orginal upptakan er 160kbps MP3 skrá (44kHz, mónó).
 • Ţví nćst hleđ ég skránum inn á tölvuna, hendi ţeim sem heppnuđust síst, en held hinum til haga í sérstakri möppu.
 • Ţá set ég skrárnar inn í playlistann í WinAmp, kveiki á "equaliser" stillingum sem ég bjó til um daginn til ađ hreinsa út mesta suđiđ í upptökunni, segi WinAmp ađ spila lögin út í WAV skrár á harđadiskinum (í stađ ţess ađ spila ţau út í hátalarana), og ýti loks á "Play".
 • Viđ ţetta verđa til suđlausar WAV skrár sem ég dreg svo yfir í CDex og passa mig á ađ stilla ţađ ţannig ađ ţađ breyti ţeim sjálfkrafa aftur í (suđlausar) MP3 skrár (~128kbps VBR, 44kHz mono).
 • Ţessum nýju MP3 skrám hleđ ég svo inn á vefţjóninn minn, og set jafnframt í gang BitTorrent ţjóninn sem keyrir á tölvunni heima í stofu, og hleđ .torrent skránni sem hann býr til inn á vefţjóninn fyrir ţá sem vilja sćkja sögurnar međ BitTorrent hćtti.

Ég ćtlađi upprunalega ađ nota eitthvađ töffaralegra forrit en WinAmp í eftirvinnsluna á hljóđinu, en eftir ađ hafa grúskađ í leiđum til ađ "stela" einhverju forritanna sem fagmennirnir nota, ákvađ ég ađ ţađ vćri í raun miklu "heimilislegra" og meira í "lo-fi" stílnum ađ halda sig bara viđ ađ nota gamla góđa WinAmp.

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í febrúar 2006

febrúar 2006
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28.        

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)