Fćrslur Ţriđjudaginn 14. febrúar 2006

Kl. 14:18: Blađiđ er [ritskođađ] drasl 

...bara svo ţađ sé skjalfest. Ömurlega viđvaningsleg vinnubrögđ.

Ég hćtti ađ lesa eftir ađ hafa valiđ af handahófi ţrjár málsgreinar og allar innihéldu ţćr kolrangar upplýsingar um okkur. Ég er svo fúll ađ ég treysti mér ekki til ađ lesa restina fyrr en í kvöld.

Konan mín sefur á sófanum í fokking mánuđ fyrir ađ hafa leyft Blađinu ađ taka ţetta helvítis viđtal viđ sig og birta ţađ á forsíđu. (djók! :-)

Vanvitar!

Viđbót: Í svarhalanum eru nánari skýringar á hvers vegna ég er pirrađur. Hér er mynd sem merkir međ appelsínugulu ţćr setningar sem eru beinlínis rangar:

Viđbót, 15. feb. Eiríkur Jónsson (DV, beinn sími 550-5093) hringdi í mig rétt í ţessu. Hann langar víst ađ taka upp umrćđuna um fagleg vinnubrögđ fjölmiđla. Ef hann langar í komment frá mér, ţá skal ég glađur velta upp nokkrum steinum varđandi reynslu mína af DV, og siđferđi ţeirra sem ţar vinna - Eiríkur sjálfur ađ sjálfssögđu ekki undanskilinn.

Viđbót, 18. feb. Hugrún blađakona bloggar um máliđ og ég svara henni ítarlega.

Svör frá lesendum (26) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í febrúar 2006

febrúar 2006
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28.        

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)