Fćrslur mánudaginn 5. desember 2005

Kl. 23:01: Einfaldur farsími 

Mig langar í Vodafone Simply síma. Sem notendaviđmótshönnuđur og sérlegur áhugamađur um ţjála og nytsamlega tćkni, ţá finnst mér ađ mér beri fagleg skylda til ađ eiga svona grćju.

Eiginlega ţađ eina sem stöđvar mig er ađ hann er harđlćstur inn á Vodafone símkort sem mér finnst alveg óţolandi dónaskapur. Ég er dyggur viđskiptavinur Tals/Íslandssíma/Vodafone til margra ára, og er alveg tilbúinn ađ borga aukalega fyrir ólćstan svona síma.

Mér finnst kúkalegt af Vodafone ađ vilja ekki leyfa mér ađ nota símtćkiđ mitt međ öđrum símfyrirtćkjum í neyđ. Hins vegar dauđlangar mig í svona einfaldađa símgrćju međ engum óţarfa fítusum.

Hvađ gera bćndur nú?

Uppfćrt: Jibbí! Stína sćta gaf mér VS2 týpuna í jólagjöf og fékk ađ eiga gamla símann minn í stađinn. Viđ erum bćđi kát - sérstaklega ég! :-)

Svör frá lesendum (13) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í desember 2005

desember 2005
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
        1. 2. 3.
4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
11. 12. 13. 14. 15. 16. 17.
18. 19. 20. 21. 22. 23. 24.
25. 26. 27. 28. 29. 30. 31.

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)