Fćrslur sunnudaginn 13. nóvember 2005

Kl. 23:26: Höfuđfćtlan "Pabbinn" 

Ein fyrsta höfuđfćtlan leit dagsins ljós í dag á međan ég var í vinnunni. Fyrsta útgáfa innihélt útlimi, augu og nef, en eftir smá samrćđur viđ mömmu sína ákvađ Garpur, ađ eigin frumkvćđi, ađ bćta viđ munni, eyrum, hári, tippi, og tveimur rasskinnum!

Pabbinn

Ađrar persónur sem hann teiknađi voru: "mamman", "Logi Garpur", og "amma" - í tilefni ţess ađ hún var ađ koma frá Kanada í morgun.

Mamma var beđin ađ klippa myndina út ţví honum hafđi, ađ eigin mati, gengiđ of erfiđlega ađ klippa hinar persónurnar sjálfur, og svo ţurfti náttúrulega ađ líma alla á svona efnisbúta eins og mamma var ađ nota í sína handavinnu.

Viđbót: Viđ enduđum á ađ taka myndina, smćkka hana niđur og rađa í símunstur sem var svo prentađ og silkiţrykkt á peysur, boli og púđa sem viđ gáfum nánustu fjölskyldumeđlimum og einstaka vinum í jólagjöf.

Svör frá lesendum (4) | Varanleg slóđ

Kl. 00:35: Jörđin skođuđ međ Google Maps 

Sem barn gat ég legiđ tímunum saman yfir gömlum landabréfabókum og drukkiđ í mig nöfn landa og borga, og afstöđu hlutanna úr lofti. Mér verđur stundum hugsađ til ţess hvađ ég hefđi gert ef ég hefđi haft ađgang ađ Google kortinu, og velti fyrir mér hvađ ţađ verđur geđveikt fyrir börnin mín (Garp og stúlkuna ófćddu) ađ geta gramsađ í svona upplýsingum til ađ lćra um veröldina.

Í kvöld fór ég í smá ferđalag. Ég byrjađi hérna heima, en komst fljótlega á flug um heiminn og fann ýmislegt magnađ á ferđ minni. Ég tók nokkrar myndir...

(Athugiđ ađ í flestum tilfellum borgar sig ađ "zooma" út til ađ skilja samhengi hlutanna.)

Svör frá lesendum (6) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í nóvember 2005

nóvember 2005
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
    1. 2. 3. 4. 5.
6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.
13. 14. 15. 16. 17. 18. 19.
20. 21. 22. 23. 24. 25. 26.
27. 28. 29. 30.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)