Fćrslur laugardaginn 12. nóvember 2005

Kl. 13:18: Á einhver DVD-Kids og leiki til ađ selja? 

Okkur Stínu langar til ađ kaupa DVD-Kids leikjatölvu og leiki handa Garpi í jólagjöf, en áđur en ég fer á stúfana í búđirnar, ţá langar mig ađ vera umhverfisvćnn og spurja hvort einhver lumađi á notuđu eintaki og/eđa einhverjum leikjum til ađ selja mér á sanngjarnan pening?

Ég setti meira ađ segja auglýsingu á nýja Partalistann

[Uppfćrt: Viđ erum búin ađ kaupa notađa DVD-Kids og leikna hennar Elínar - sjá svarhalann hér ađ neđan.]

Annars býđst okkur ađ kaupa frá Englandi svona Sony DVD-útvarp-hátalara kerfi fyrir tćpar 22 rúmar 18 ţúsund. Verst er ađ ég hef svo ósköp takmarkađ vit á svona tćkni, og veit ţví ekki hvort ţetta sé a) ţokkalegar grćjur fyrir fólk međ takmarkađan grćjuáhuga og b) um leiđ sćmilega hagstćtt verđ?

Varanleg slóđ

Kl. 07:36: Vitrćn umrćđa um öryrkjamál 

 • Margrét Leópoldsdóttir (rss):

  "Ţađ er margt rangt viđ ţađ ađ nota međaltekjur [allra vinnufćrra Íslendinga] til lýsa högum manneskju sem er ađ verđa öryrki. Ég vil nefna hér nokkur dćmi [...]"

 • Stefán Pálsson:

  "Endalaust heyrir mađur sögur af fólki sem á ađ hafa komist í álnir eftir heppilegt örorkumat. Ţetta liđ á svo ađ fitna eins og púkinn á fjósbitanum - ýmist liggjandi í leti eđa skóflandi inn svörtum tekjum. Ólyginn sagđi mér..."

  "Auđvitađ eru ţeir til [sem svindla á kerfinu], en til ađ ţessi hópur geti skýrt meinta ofţenslu í örorkubótakerfinu ţyrftu ţeir ađ hlaupa á ţúsundum. Trúi ţví hver sem vill."

Fleiri linkar?

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í nóvember 2005

nóvember 2005
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
    1. 2. 3. 4. 5.
6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.
13. 14. 15. 16. 17. 18. 19.
20. 21. 22. 23. 24. 25. 26.
27. 28. 29. 30.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)