Embla - íslensk leitarvél međ beygingarupplýsingar

Skrifađ 10. nóvember 2005, kl. 21:59

Morgunblađiđ og Spurl.net settu á dögunum í loftiđ nýja og spennandi vefleitarvél sem kann ađ leita ađ íslenskum orđum í öllum (flestum) beygingarmyndum.

Leitarvélin kallast: Embla (embla.mbl.is)

Íslensku málfrćđiupplýsingarnar fćr leitarvélin úr grunninum Beygingarlýsing íslensks nútímamáls sem var unnin af Orđabók Háskólans.

Ítarlesning:


Svör frá lesendum (1)

 1. Björn Friđgeir svarar:

  Ţađ skiptir litlu hvort síđan finnur orđiđ í öllum tölum og föllum og beygingum ef grunnurinn er lélegur, sem ég held ađ sé. google er betra. Ég kann nóg í íslensku til ađ reyna fyrir mér sjálfur ef ég ţarf ađ leita í aukaföllum

  11. nóvember 2005 kl. 08:30 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)