Fćrslur fimmtudaginn 10. nóvember 2005

Kl. 21:59: Embla - íslensk leitarvél međ beygingarupplýsingar 

Morgunblađiđ og Spurl.net settu á dögunum í loftiđ nýja og spennandi vefleitarvél sem kann ađ leita ađ íslenskum orđum í öllum (flestum) beygingarmyndum.

Leitarvélin kallast: Embla (embla.mbl.is)

Íslensku málfrćđiupplýsingarnar fćr leitarvélin úr grunninum Beygingarlýsing íslensks nútímamáls sem var unnin af Orđabók Háskólans.

Ítarlesning:

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ

Kl. 01:09: Pólsk motta 

Ég ákvađ fyrir nokkru síđan ađ fá mér pólska mottu.

Hérna í gamla daga ţegar ég var í Danmörku ţá varđ ég dálítiđ hrifinn af mottunum sem ég sá ţar, og nú međ auknu flćđi austur-evrópsks verkafólks hingađ til lands, má segja ađ áhugi minn hafi vaknađ ađ nýju.

Mynd af mottunni (fyrir framan tölvuna í stofunni)

P.S. Ţessi fćrsla er í bođi starfsmannleigunnar 2B

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í nóvember 2005

nóvember 2005
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
    1. 2. 3. 4. 5.
6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.
13. 14. 15. 16. 17. 18. 19.
20. 21. 22. 23. 24. 25. 26.
27. 28. 29. 30.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)