'Karlmennska' og launamunur kynjanna

Skrifa 17. oktber 2005, kl. 08:31

'Framing' er or sem mr er mjg hugleiki um essar mundir, v me v a stra orrunni inn kvenar brautir m nota hana sem flugt vopn barttunni fyrir breyttu hugarfari. Me allri orruskk er raun veri a endurforrita huga flks.

umrunni umlaunajafnrtti kynjanna hafa heyrst msar skringar eim kynbundna mun sem er snilegur launum flks t vinnumarkanum.

 • Samsri/fordmar gegn konum
 • Konur ekki ngilega frekar launakrfum
 • Skn kvenna lglaunastrf og strf me hu atvinnuleysishlutfalli
 • Samsri/fordmar gegn 'dmigerum kvennastrfum'
 • Konur ekki eins duglegar a mynda/nota 'tengslanet'
 • Skortur lngun/skn kvenna upp metorastigann
 • o.fl.

arna er a finna misgar tilgtur sem einhverjar kunna a eiga einhvern tt launamuninum.

S tilgta sem mr hefur fundist vanta tilfinnanlega umruna er umran um innri og ytri staalmyndir karlmennsku og kvenleika, og mguleg hrif eirra laun.

Launaseillinn

a er stareynd sem fstir virast vilja viurkenna a vi metum karlmennsku manna af launaselinum eirra. Allir litlir strkar vita etta innst inni. H laun og flottur bll er tryggasta leiin til a hljta adun hinna strkanna hpnum - og a sem mikilvgara er, stelpurnar drka a.

a er v heilmiki feimnisml hj karlmnnum hvaa laun eir eru me, ef eir eru ekki vel yfir mealtekjum snu fagi. etta tengist a einhverju leyti karlmennskutknmynd 'ga skaffarans' sem lifir enn gu lfi undirdjpum jarslarinnar. Konurnar okkar eiga nefnilega a vera frjlsar til a fara t vinnumarkainn og vinna fyrir heimilinu, en r eiga jafnframt a hafa frelsi til a gera a ekki - og ar liggur munurinn, okkur krlunum er ekki gefi a frelsi. a gleymdist alveg a berjast fyrir v.

etta hefur au hrif a karlar eru almennt meira tilbnir en konur a frna strum stl starfsngju og persnulegu athafnafrelsi fyrir han launatkka, v jafnvel tt konan eirra ni gtlega sinni vinnu, hefur a bara ekkert me mli a gera. etta snst um karlmannlega sjlfsviringu.

Maur heyrir hins vegar konur tala feimnar um hvaa laun r hafa, v a gerir r ekkert minna kvenlegar a hafa lg laun. Kvenleiki snst miklu meira um a hafa tma fyrir fjlskylduna, og n tmum stttabarttu kynjanna, mtti nstum halda v fram a kona me lg laun s bara heilmiki kvenleg.

Konur hafa v meira frelsi en karlar til a velja sr strf sem hmarka ekki bara launatkkann eirra.

Eins m leia lkum a v a yfirmenn vinnustum hafi tilhneygingu til a skammta karlkyns starfsmnnum hrri laun en lgri, v annars vri hgt a tlka a sem persnulega afr a karlmennsku vikomandi starfskrafts.

Vinnuvihorfi

Anna sem er karlmannlegt er a vinna langa vinnuviku (rmlega 11 tmum lengri en konur).

egar starfskraftur vinnur langa vinnuviku og virist alltaf tilbinn a frna persnulega tmanum snum fyrir starfi, er auvelt fyrir stjrnendur a tlka a sem mark um vermti starfskraftsins, og a eir su sjlfrtt skuldbundnir honum um umbun mti.

etta er ekki endilega rkrtt tilfinning, v tjaskaur starfsmaur afkastar sjaldnast jafn miklu hlutfallslega og starfsmaur sem vinnur "elilegan" fjlda vinnustunda, en hn er samt skiljanleg. Stjrnendur eru vst tilfinningaverur eins og arir.

Niurstaan

Kvenjafnrttisraddirnar segja: "Aal vandamli er a karlar f hrri laun en konur"

g segi: Bull! S launamunur sem stendur eftir dag er aallega einkenni. Rt vandans liggur undir yfirborinu reltum hugmyndum okkar (karla og kvenna) um manngildi karlamanna og hver kjarni karlmennskunnar er.

a mtti segja a karlfrelsisbarttan s enn hafin.


Meira essu lkt: Femnismi, Karlmennska, Plitk.


Svr fr lesendum (7)

 1. Zato svarar:

  J merkilegt, g held a r hafi tekist a ora a sem g vildi hafa sagt.

  17. oktber 2005 kl. 19:57 GMT | #

 2. gulli.digitalbomb.com: Frjls ntma karlmaur

  "...einnig m lesa t r greininni a g s frjls ntma karlmaur! N arf bara a koma af sta karlfrelsisbarttunni svo arir karlmenn geti frelsast einnig!" Lesa meira

  18. oktber 2005 kl. 22:15 GMT | #

 3. lfur svarar:

  Warnockinn inn essu tilfelli helgast af v a greinin kallar ess httar vangaveltur og umru a einfaldast vri a taka hendina r og setjast niur me kaffibolla til a kommenta hana.

  19. oktber 2005 kl. 10:39 GMT | #

 4. Bjarni Rnar svarar:

  j, er Warmock a hrella ig. :-)

  Mr finnst etta gtispling, en ttalai mig raun ( bili) svrum vi sustu frslu. a er samt mjg hugavert a velta fyrir sr hva karlmennska s, og hversvegna a skiptir mann mli.

  Fr jafnrttissjnarmii tti auvita mestu a skipta hversu vanda flk vi erum, h kyni... en n kyns og kynlfs myndi stofninn ekki lifa lengi, annig a munurinn kynjunum er og verur mikilvgur lka; karlmennska og kvenleiki. g er samt tluverum vandrum me a telja upp jkva eiginleika sem mr finnast karlmannlegir.

  kk s "orru" er maur hinsvegar rautjlfaur a telja upp marga neikva karlmannlega eiginleika... :-/

  19. oktber 2005 kl. 11:11 GMT | #

 5. Hr. Svavar svarar:

  essi frsla n hefur veri kveikjan a fjlda skemmtilegra samrna minna vi miki af flki. g hef lka teki eftir v a margar n-femnskar konur sem skrifa blogg full af einhvers konar skrtnum rsum orra karlmanna, ar sem eim er lst sem aumingjum sem ola ekki konur sem eru sterkar, virast lta hin "hefbundnu kvennastrf" sem athvarf veikra kvenna. Sterk kona gti aldrei gerst leiksklakennari ea roskajlfi samkvmt eirra lgk. Vonda stigman gagnvart "valdaminni" strfum, jafnt vi um karla og konur, en kannski er gallinn s a konur hafa einmitt meira "leyfi" til a fara au strf. egar allt kemur til alls, eru etta isleg strf og flk sem velur au er yfirleitt gott og gefandi og sterkt flk, a hafi ekki einhvern gfurlegan efnislegan metna. En a a au eru illa launu er einmitt vitnisburur um a hversu miki samflagi virist lta niur sem stunda au.

  Meira seinna... Er me fullt af hugsunum hausnum eftir essa frslu...fjandinn hiri Warmock. Stundum hefur maur bara ekki tma til a kommenta, heldur "borgar a fram," me v a eiga skemmtilegum samrum vi fleiri.

  19. oktber 2005 kl. 14:39 GMT | #

 6. Hr. Svavar: Svona dmalaust hress...

  "Hva er a v a vilja kenna ea vinna vi umnnun? a eina sem er a v er a flk er a fara inn g strf sem valdaflk samflaginu og ar meal ingkonur og konur sveitarstjrnum (borgarstjrn), jafnt fr vinstri og hgri, hafa teki t..." Lesa meira

  21. oktber 2005 kl. 07:59 GMT | #

 7. Brynja svarar:

  Karlfrelsisbarttan er hluti af almennri jafnrttisbarttu, alveg eins og kvenfrelsisbarttu. Flestir starfshpar Feministaflags slands eru kynblandair og berjast fyrir rttindum beggja kynja en einnig er starfrkur Karlahpur sem beitir sr srstaklega fyrir mlefnum karlmanna.

  a er broti krlum margan htt essu samhengi. a er ekki tlast til ess a eir vinni heima/hlfan daginn, sni tilfinningar, grti, fami karlkynsvini sna, gangi pilsum, fari sig ea fi forri yfir brnum snum. a er tlast til ess a eir seu alltaf fyrirvinna (hva verur um fjlsk. veri hann veikur?), horfi rttir, drekki bjr, s hvaxnir, sterkbyggir og oft taldir mgulegir naugarar.

  g hefteki eftir v a hugi karla jafnrtti er enginn, s a ekki barist fyrir eirra hagsmunum. Sannleikurinn er s a jafnrttisrbartta orkar engu ef karlarnir taka ekki tt.

  11. janar 2006 kl. 10:28 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)