Fćrslur mánudaginn 17. október 2005

Kl. 22:03: Framvinduskýrsla 

Ţađ ku ćtla ađ verđa stúlka.

Áćtlađur komudagur 10. mars 2006, en til viđmiđunar má geta ţess ađ Garpur mćtti rúmri viku fyrir sinn. Fylgjan er framstćđ og nálćgt legopinu ţannig ađ okkar er vćnst í annan sónar í 34. viku, til öryggis.

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ

Kl. 08:31: 'Karlmennska' og launamunur kynjanna 

'Framing' er orđ sem mér er mjög hugleikiđ um ţessar mundir, ţví međ ţví ađ stýra orđrćđunni inn á ákveđnar brautir má nota hana sem öflugt vopn í baráttunni fyrir breyttu hugarfari. Međ allri orđrćđuskák er í raun veriđ ađ endurforrita huga fólks.

Í umrćđunni umlaunajafnrétti kynjanna hafa heyrst ýmsar skýringar á ţeim kynbundna mun sem er sýnilegur á launum fólks út á vinnumarkađnum.

 • Samsćri/fordómar gegn konum
 • Konur ekki nćgilega frekar í launakröfum
 • Sókn kvenna í láglaunastörf og störf međ háu atvinnuleysishlutfalli
 • Samsćri/fordómar gegn 'dćmigerđum kvennastörfum'
 • Konur ekki eins duglegar ađ mynda/nota 'tengslanet'
 • Skortur á löngun/sókn kvenna upp metorđastigann
 • o.fl.

Ţarna er ađ finna misgóđar tilgátur sem einhverjar kunna ađ eiga einhvern ţátt í launamuninum.

Sú tilgáta sem mér hefur fundist vanta tilfinnanlega í umrćđuna er umrćđan um innri og ytri stađalímyndir karlmennsku og kvenleika, og möguleg áhrif ţeirra á laun.

Launaseđillinn

Ţađ er stađreynd sem fćstir virđast vilja viđurkenna ađ viđ metum karlmennsku manna af launaseđlinum ţeirra. Allir litlir strákar vita ţetta innst inni. Há laun og flottur bíll er tryggasta leiđin til ađ hljóta ađdáun hinna strákanna í hópnum - og ţađ sem mikilvćgara er, stelpurnar dýrka ţađ.

Ţađ er ţví heilmikiđ feimnismál hjá karlmönnum hvađa laun ţeir eru međ, ef ţeir eru ekki vel yfir međaltekjum í sínu fagi. Ţetta tengist ađ einhverju leyti karlmennskutáknmynd 'góđa skaffarans' sem lifir enn góđu lífi í undirdjúpum ţjóđarsálarinnar. Konurnar okkar eiga nefnilega ađ vera frjálsar til ađ fara út á vinnumarkađinn og vinna fyrir heimilinu, en ţćr eiga jafnframt ađ hafa frelsi til ađ gera ţađ ekki - og ţar liggur munurinn, okkur körlunum er ekki gefiđ ţađ frelsi. Ţađ gleymdist alveg ađ berjast fyrir ţví.

Ţetta hefur ţau áhrif ađ karlar eru almennt meira tilbúnir en konur ađ fórna í stórum stíl starfsánćgju og persónulegu athafnafrelsi fyrir háan launatékka, ţví jafnvel ţótt konan ţeirra ţéni ágćtlega í sinni vinnu, ţá hefur ţađ bara ekkert međ máliđ ađ gera. Ţetta snýst um karlmannlega sjálfsvirđingu.

Mađur heyrir hins vegar konur tala ófeimnar um hvađa laun ţćr hafa, ţví ţađ gerir ţćr ekkert minna kvenlegar ađ hafa lág laun. Kvenleiki snýst miklu meira um ađ hafa tíma fyrir fjölskylduna, og nú á tímum stéttabaráttu kynjanna, ţá mćtti nćstum halda ţví fram ađ kona međ lág laun sé bara heilmikiđ kvenleg.

Konur hafa ţví meira frelsi en karlar til ađ velja sér störf sem hámarka ekki bara launatékkann ţeirra.

Eins má leiđa líkum ađ ţví ađ yfirmenn á vinnustöđum hafi tilhneygingu til ađ skammta karlkyns starfsmönnum hćrri laun en lćgri, ţví annars vćri hćgt ađ túlka ţađ sem persónulega ađför ađ karlmennsku viđkomandi starfskrafts.

Vinnuviđhorfiđ

Annađ sem er karlmannlegt er ađ vinna langa vinnuviku (rúmlega 11 tímum lengri en konur).

Ţegar starfskraftur vinnur langa vinnuviku og virđist alltaf tilbúinn ađ fórna persónulega tímanum sínum fyrir starfiđ, ţá er auđvelt fyrir stjórnendur ađ túlka ţađ sem mark um verđmćti starfskraftsins, og ađ ţeir séu ósjálfrátt skuldbundnir honum um umbun á móti.

Ţetta er ekki endilega rökrétt tilfinning, ţví útjaskađur starfsmađur afkastar sjaldnast jafn miklu hlutfallslega og starfsmađur sem vinnur "eđlilegan" fjölda vinnustunda, en hún er samt skiljanleg. Stjórnendur eru víst tilfinningaverur eins og ađrir.

Niđurstađan

Kvenjafnréttisraddirnar segja: "Ađal vandamáliđ er ađ karlar fá hćrri laun en konur"

Ég segi: Bull! Sá launamunur sem stendur eftir í dag er ađallega einkenni. Rót vandans liggur undir yfirborđinu í úreltum hugmyndum okkar (karla og kvenna) um manngildi karlamanna og hver kjarni karlmennskunnar er.

Ţađ mćtti segja ađ karlfrelsisbaráttan sé enn óhafin.

Svör frá lesendum (7) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í október 2005

október 2005
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
            1.
2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.
9. 10. 11. 12. 13. 14. 15.
16. 17. 18. 19. 20. 21. 22.
23. 24. 25. 26. 27. 28. 29.
30. 31.          

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)