A henda reiur papprum - Noguchi aferin

Skrifa 10. oktber 2005, kl. 23:26

Heimilisbkhald, gmul skjl, umsknir, flugmiar, vegabrf, afslttarkort, leiarvsar, byrgarskrteini, o.fl. rtt fyrir trekaar tilraunir hefur okkur aldrei gengi sem skyldi a hafa reglu svona papprsdti hrna heimavi. Allt t um allt, meira og minna tnt.

Um daginn rakst g hins vegar su sem segir fr Noguchi kerfinu, sem er japnsk skjalaflokkunarafer sem er svo yndislega einfld a hn gti hreinlega virka fyrir mig og mna:

All documents, regardless of their class, level of importance, or perceived chance of being required at a later date are stored in A4-sized envelopes, which have the flaps cut off.

[...] Absolutely no "classification" of documents is attempted. The color coding is optional.

[...] New documents (envelopes) are added at the left end of the [shelf] and whenever a document is used [...], it is returned to the left end of the bookshelf.

-- William Lise, The Noguchi Filing System

Classify or Not? Parallel Treatment of Analog and Digital Information bendir Michel Mohr tengslin milli Noguchi kerfisins og stafrnna skjalaflokkunarkerfa.

Einnig er athyglivert a skoa notendavimt Gmail pstforritsins essu ljsi, og njustu strauma og stefnur bkamerkjasfnun (Del.icio.us og Spurl.net t.d.) - ekki sst eim ttum sem sna a formlegri hraflokkun ("tagging") skjlum og vefvsunum.


g er binn a kaupa pakka me 100 brnum umslgum (25x35cm) og byrjaur a setja dt ofan au og upp hillu.


Meira essu lkt: Nothfni.


Svr fr lesendum (10)

 1. Jenn svarar:

  Humm... leyfi mr a efast um hve gott etta kerfi er... fyrir n utan hva a mun safnast upp miki af drasli!! mnu heimili eigum vi samt vi sama vandaml a stra, held samt a mppur su frekar mli.. og henda gmlu flugmiunum nema tlir a fara a skrappa;)

  11. oktber 2005 kl. 10:48 GMT | #

 2. Mr svarar:

  Mismunandi kerfi henta mismunandi flki.

  ...en a henda hlutum er mjg str partur essu kerfi, og "llu stafla inn fr vinstri" aferin auveldar strlega a kvea hverju m henda og hva er raunverulega notkun.

  tt gamla ga mppukerfi henti mrgum vel, hefur a samt ennan kost:

  "Since unused documents are filed in the same 'pockets' with documents that are frequently or have been recently used, the task of discarding unused documents requires the user to go through all files."

  ...sem flki reynist misauvelt a yfirstga.

  Engin flokkunarafer fullkomin, maur arf bara a velja milli eirra eftir v hversu vel r spila me geveikinni manns. :-)

  11. oktber 2005 kl. 11:48 GMT | #

 3. Tr svarar:

  hugavert. Mr hefur einmitt gengi illa a finna skipulagskerfi sem hentar minni geveiki.

  Einna langlfast hefur veri "kassinn-sem-allt-fer-" hvurs innihaldi er raa inn mppur allra sasta degi fyrir skattskil. Ekki endilega kerfi sem g mli me...

  Svo held g a a s miklu tilkomumeira a stafla papprunum upp svona rnd heldur en hafa dti bunkum - g get mynda mr a a virki meira eins og maur hafi stjrn hlutunum (a.m.k. fyrir gesti :)

  11. oktber 2005 kl. 13:18 GMT | #

 4. Magga Lep. svarar:

  Grarlega spennandi umruefni. alvru. g hef miki plt essu. g er flokkunar en samt hef g tt vi sama vanda glma og Mr lsir. Hlakka til a heyra hvernig kerfi virkar hj r Mr. Mppur hafa ekki virka fyrir mig en g fkk mr skjalaskp og hann er deffinettl nja stin lfi mnu. Bara opna skffu og stinga skjalinu rttan sta, ekkert a gata. Noguchi kerfi hefur samt mikinn sjarma. Spennandi.

  11. oktber 2005 kl. 14:48 GMT | #

 5. Mr svarar:

  a m vel nota Noguchi me skjalaskpum. bara setur skjali "rttan sta", og rtti staurinn er alltaf fremst efstu skffunni.

  Um lei og hn fyllist, frir ftustu skjlin r henni fremst skffuna fyrir nean - og svo koll af kolli.

  nestu skffunum m svo geyma flokka safn af "holy files".

  Hmmm... nna langar mig skjalaskp!

  :-)

  11. oktber 2005 kl. 16:53 GMT | #

 6. Magga Lep. svarar:

  Snjallri (",)

  11. oktber 2005 kl. 17:16 GMT | #

 7. Mr svarar:

  Dmi um nokkur umslg sem eru komin hilluna heima:

  • Vegabrf og skilrki
  • Agngumiar og flugmiar (fram tmann)
  • Gmul vegabrf og skilrki Stnu
  • Gmul vegabrf og skilrki Ms
  • Afslttarmiar og tilbosmiar sem gti veri gott a grpa til
  • Launaselar, barnabtur, lfeyrissjsyfirlit og (launegatekjur) 2005
  • Hsflagspapprar og ntur 2005
  • Heimilistgjld 2005 - Reikningar, ntur, kvittanir

  Tegundir af umslgum sem eiga eftir a btast vi (um lei og g finn vikomandi pappra):

  • Afsl og papprar tengdir fyrri fasteignakaupum.
  • Skattaskrslur og skattapapprar fyrri ra. (eitt r hverju umslag)
  • Leiarvsar me raftkjum. (eitt ea fleiri raftki per umslag - hugsanlega skipt eftir rum ea ger raftkja)
  • Brf, myndir og geisladiskar sem okkur hafa borist
  • Heilsufarsskrslur og frslubklingar fyrir Garp og nbirni
  • Vottor
  • Prfskrteini

  Svo g byggilega eftir a f mr litaa lmmia/lmbnd til a ka einstaka umslg.

  11. oktber 2005 kl. 18:32 GMT | #

 8. Magga Lep. svarar:

  Ohh.. g f andlega fullngingu a lesa etta :o)

  11. oktber 2005 kl. 19:58 GMT | #

 9. Gunnar svarar:

  Henda? Skjlum? Talandi um geveiki!

  11. oktber 2005 kl. 23:26 GMT | #

 10. Ji svarar:

  Mr snist etta vera afbrigi af hinu vinsla "staflakerfi" sem er algengt a sj flestum skrifstofum. Staflakerfi er hins vegar ekki eins stablt og etta sem lsir, minna fault tolerance og redundancy, svo hillutfrslan er greinilega betri.

  12. oktber 2005 kl. 01:41 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)