Fćrslur mánudaginn 10. október 2005

Kl. 23:26: Ađ henda reiđur á pappírum - Noguchi ađferđin 

Heimilisbókhald, gömul skjöl, umsóknir, flugmiđar, vegabréf, afsláttarkort, leiđarvísar, ábyrgđarskírteini, o.fl. Ţrátt fyrir ítrekađar tilraunir hefur okkur aldrei gengiđ sem skyldi ađ hafa reglu á svona pappírsdóti hérna heimaviđ. Allt út um allt, meira og minna týnt.

Um daginn rakst ég hins vegar á síđu sem segir frá Noguchi kerfinu, sem er japönsk skjalaflokkunarađferđ sem er svo yndislega einföld ađ hún gćti hreinlega virkađ fyrir mig og mína:

All documents, regardless of their class, level of importance, or perceived chance of being required at a later date are stored in A4-sized envelopes, which have the flaps cut off.

[...] Absolutely no "classification" of documents is attempted. The color coding is optional.

[...] New documents (envelopes) are added at the left end of the [shelf] and whenever a document is used [...], it is returned to the left end of the bookshelf.

-- William Lise, The Noguchi Filing System

Í Classify or Not? Parallel Treatment of Analog and Digital Information bendir Michel Mohr á tengslin milli Noguchi kerfisins og stafrćnna skjalaflokkunarkerfa.

Einnig er athyglivert ađ skođa notendaviđmót Gmail póstforritsins í ţessu ljósi, og nýjustu strauma og stefnur í bókamerkjasöfnun (Del.icio.us og Spurl.net t.d.) - ekki síst ţeim ţáttum sem snúa ađ óformlegri hrađflokkun ("tagging") á skjölum og vefvísunum.


Ég er búinn ađ kaupa pakka međ 100 brúnum umslögum (25x35cm) og byrjađur ađ setja dót ofan í ţau og upp í hillu.

Svör frá lesendum (10) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í október 2005

október 2005
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
            1.
2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.
9. 10. 11. 12. 13. 14. 15.
16. 17. 18. 19. 20. 21. 22.
23. 24. 25. 26. 27. 28. 29.
30. 31.          

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)