Ađ henda reiđur á pappírum - Noguchi ađferđin
Heimilisbókhald, gömul skjöl, umsóknir, flugmiđar, vegabréf, afsláttarkort, leiđarvísar, ábyrgđarskírteini, o.fl. Ţrátt fyrir ítrekađar tilraunir hefur okkur aldrei gengiđ sem skyldi ađ hafa reglu á svona pappírsdóti hérna heimaviđ. Allt út um allt, meira og minna týnt.
Um daginn rakst ég hins vegar á síđu sem segir frá Noguchi kerfinu, sem er japönsk skjalaflokkunarađferđ sem er svo yndislega einföld ađ hún gćti hreinlega virkađ fyrir mig og mína:
All documents, regardless of their class, level of importance, or perceived chance of being required at a later date are stored in A4-sized envelopes, which have the flaps cut off.
[...] Absolutely no "classification" of documents is attempted. The color coding is optional.
[...] New documents (envelopes) are added at the left end of the [shelf] and whenever a document is used [...], it is returned to the left end of the bookshelf.
-- William Lise, The Noguchi Filing System
Í Classify or Not? Parallel Treatment of Analog and Digital Information bendir Michel Mohr á tengslin milli Noguchi kerfisins og stafrćnna skjalaflokkunarkerfa.
Einnig er athyglivert ađ skođa notendaviđmót Gmail póstforritsins í ţessu ljósi, og nýjustu strauma og stefnur í bókamerkjasöfnun (Del.icio.us og Spurl.net t.d.) - ekki síst ţeim ţáttum sem snúa ađ óformlegri hrađflokkun ("tagging") á skjölum og vefvísunum.
Ég er búinn ađ kaupa pakka međ 100 brúnum umslögum (25x35cm) og byrjađur ađ setja dót ofan í ţau og upp í hillu.
Nýleg svör frá lesendum