Karlremba í Kastljósinu
Hvers konar afdalakarlremba er ţessi gaur [Sigmundur] í Kastljósinu í kvöld sem talađi viđ Valgerđi Sverrisdóttur iđnađar- og viđskiptaráđherra eins og hún vćri aumingi.
"Nú misstir ţú móđur ţína ađeins tíu ára gömul, heldurđu ađ ţađ hafi haft áhrif á ţig og gert ţig harđari til ađ takst á viđ ţetta ráđuneyti."
Og svona gekk viđtaliđ (sá hluti ţess sem ég sá) meira og minna út á ţađ hvađ ţađ vćri nú merkilegt ađ kona gćti sinnt svona erfiđu jobbi ađ vera ... *gisp* ... iđnađarráđherra!
Ég gef öllu jöfnu lítiđ fyrir pólitík Valgerđar, en svona međferđ er fyrir neđan allar hellur. Ţetta er ekki í fyrsta skipti sem mér mislíkar viđ ţennan Kastljóssstjórnanda sem spyril.
En, ţađ var kannski einna sorglegast ađ Valgerđur svarađi ţessum karlrembulegu spurningum eins og ekkert vćri sjálfssagđara. Líklega var hún gersamlega ómeđvituđ um međferđina sem hún fékk.
Nýleg svör frá lesendum