Fćrslur fimmtudaginn 22. september 2005

Kl. 08:40: Rödd frambjóđandans 

Honum liggur hátt rómur. Viđkunnagleg rödd samt. Kunnugleg eftir langar samverustundir.

Hún berst milli hćđa gegnum opiđ stigahol. Há og hvell. Stjörnurödd. Vön ţví ađ vera í miđju athyglinnar, og kann ekki alveg ađ vera utan hennar.

Greinilega allt í fullu sving á nýju skrifstofunni međ legókubbaborđinu sem býđur gesti velkomina ţegar ţeir koma í dyragćttina, eins og til ađ segja ţeim ađ mađurinn međ röddina gleymi sko ekki velferđ barnanna.

Brandarar fljúga, skođanir fljúga, léttvćgar ákvarđanir teknar. Röddin í algjörum forgrunni. Og svo ţessi tilkynning, međ sömu háu stjörnuröddinni: "ÉG ĆTLA AĐ FARA AĐ PISSA NÚNA".

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í september 2005

september 2005
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
        1. 2. 3.
4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
11. 12. 13. 14. 15. 16. 17.
18. 19. 20. 21. 22. 23. 24.
25. 26. 27. 28. 29. 30.  

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)