Fćrslur föstudaginn 9. september 2005

Kl. 01:02: Tölvupóstur - afsökunarbeiđni 

Ég hef synd ađ játa: Ég er nćstum alveg hćttur ađ lesa persónulegan póst sem sendur er á netfangiđ mar-hjá-anomy-punktur.net.

Óábyrgt? Já... Ókurteist? Já... Ástćđa? Spammerarnir unnu.

Međ samstillu átaki tveggja frábćrra spamvarnar-lausna (önnur á póstţjóninum og hin í póstforritinu) er mér tćknilega gerlegt ađ finna ţessi örfáu réttmćtu skeyti inn á milli (flest ţeirra a.m.k.), en ţađ breytir ţví ekki ađ ţađ eitt ađ opna póstforritiđ er fyrir löngu orđiđ algjörlega niđurdrepandi - og ţađ síđasta sem ég nenni ađ gera ţegar ég kem heim eftir langan og ţreytandi vinnudag.

Ég fć bókstaflega vćgt kvíđakast bara viđ tilhugsunina.

Undanfariđ hef ég (hálf-ó)međvitađ notađ ţađ ađ fresta lestri á spammi prívat tölvupósti til ađ koma öđrum hlutum í verk hér heimaviđ (sbr. Structured Procrastination).

Eftir helgi mun ég koma mér upp nýju netfangi (verđur hér eftir ţekkt sem "netfang gleđinnar") sem ég mun gćta eins og sjáaldurs auga míns og passa ađ komist ekki í hendurnar á Vondu körlunum.

Ég mun til ađ mynda ekki:

 • birta ţađ óbrenglađ á vefnum
 • senda póst gegn um ţađ á neina póstlista
 • skrá ţađ á neina póstlista
 • nota ţađ viđ neinar "innskráningar" á vefsíđur.
 • senda póst međ ţví til fólks sem ég ţekki ekki nćgilega vel til ađ treysta til ađ smitast ekki af vírusum (margir vírusar leka upplýsingum úr addressubókum póstforrita fólks til Vondu karlanna).

Ég mun kynna nýja netfangiđ međ einum eđa öđrum hćtti eftir helgi, og í leiđinni leitast viđ ađ grafa upp ólesin skeyti send á núverandi netfang og svara ţeim.

Núverandi netfang (hiđ gamla góđa) mun áfram verđa virkt, en ég mun halda áfram ađ lesa ţađ sjaldan og illa.

Svör frá lesendum (9) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í september 2005

september 2005
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
        1. 2. 3.
4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
11. 12. 13. 14. 15. 16. 17.
18. 19. 20. 21. 22. 23. 24.
25. 26. 27. 28. 29. 30.  

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)