Feđraraunir nútímans 2

Skrifađ 8. september 2005, kl. 17:16

Lítill tússlitakámugur fingur bendir á eigin fótlegg og spyr: "Hvernig er ég á litinn?"

"Húđin á ţér er svona ljós gul - bleik - brún - öhm... ţađ er svolítiđ erfitt ađ segja", segi ég, áđur en ég átta mig á rétta svarinu: "Ţessi litur er kallađur 'húđlitur'."

Ég hyggst ađ láta ţetta svar gott heita, nema ţá verđur mér hugsađ til skólasystkina hans og fer ađ velta fyrir mér hvernig ég ćtli ađ fara ađ ţví ađ rökstyđja fyrir honum ađ húđin á helmingi ţeirra sé ekki 'húđlit'.

Ég finn ađ móđurmáliđ mitt er á sumum sviđum komiđ fram yfir síđasta söludag og dreg í snarhasti orđ mín til baka:

"Nei, ég ruglađist, ţessi litur heitir bara bleikur - 'húđbleikur'."

Ţar međ var máliđ ekki rćtt meira.


Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)