Feđraraunir nútímans

Skrifađ 8. september 2005, kl. 09:43

Lágum upp í rúmi og hlustuđum saman á Emil í Kattholti fyrir svefninn.

"Pabbi, hvađ eru 'strákapör'?" spyr lítil rödd.

"Ţađ ţegar litlir strákar eru svolítiđ óţekkir og gera eitthvađ sem má ekki gera - sérstaklega ef ţeir gera ţađ óvart" segi ég, og eftir smá umhugsun: "Mađur meinar ţađ vođa fallega ţegar mađur kallar eitthvađ strákapör."

"Strákapör..." endurtekur hann eilítiđ hugsandi.

"Já, en... öhm... stelpur geta líka alveg gert strákapör" segi ég í hálfgerđri vörn, og bćti viđ "ţađ er bara kallađ strákapör".

Hann ţegir en horfir á mig eins og hann sé ađ velta fyrir sér hvort ég sé ađ stríđa.

"Ţađ má svosem alveg kalla ţađ 'stelpupör' líka" segi ég ađ lokum. "Já já, ţađ er alveg fínt nafn líka - stelpupör og strákapör".

Hann kinkar smá kolli, hallar sér aftur á koddann, og viđ höldum áfram ađ hlusta.


Meira ţessu líkt: Femínismi, Karlmennska, Logi Garpur, Sögur og minningar.


Svör frá lesendum (6)

 1. svansson svarar:

  Oh, emil í Kattholti er ćđi. Ţađ er einhver mesta fylleríissnilld sem ég hef lent í ţegar atriđiđ međ Súpuskálinni var spilađ á of hröđum snúning.

  8. september 2005 kl. 10:11 GMT | #

 2. Hr. SVavar svarar:

  Oh... djöfull skil ég ykkur feđgana ţarna Már... Viđ Dóttirin höfum ósjaldan einmitt lent í svona kynjakrísu yfir orđum sem eiga sér mjög eđilega menningarsögulega skýringu en eiga ekki eins vel viđ í dag.

  Brilljant reynslusaga :D

  8. september 2005 kl. 11:50 GMT | #

 3. Jósi svarar:

  "Jú sonur sćll, ţađ eru hommar í föstum samböndum."

  8. september 2005 kl. 15:01 GMT | #

 4. Zato svarar:

  Awwww.

  Svo sćt, ég get ekki beđiđ eftir ađ barniđ mitt fćđist.

  8. september 2005 kl. 21:20 GMT | #

 5. = Y = svarar:

  Víst er sagan góđ minn kćri, eins og ađrar af samskiptum ykkar feđganna. Hinu hef ég meiri áhuga á í augnablikinu, hvar náđirđu í upptökur af Emil? Mig vantar!

  8. september 2005 kl. 22:07 GMT | #

 6. Kristrún svarar:

  lol, jú stundum stendur mađur alveg á gati, og man ekki nein íslensk orđ yfir hluti eins og húđliti á fólki. Ţau nota jú ţetta á leikskólanum, bleikur, og brúnn jafnvel gul, ţetta er jú mjög fjöllmenningarlegt umhverfi sem hann er í dags daglega. Bíddu bara ţetta á eftir ađ vesna.

  20. september 2005 kl. 16:13 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)