Fćrslur miđvikudaginn 31. ágúst 2005

Kl. 04:50: Finning. 

Mér líđur furđulega.
Ţađ er eins og mig svimi.
Eins og ég sé kominn úr kafi,
og hafi
haldiđ niđrí mér andanum
langa lengi.

Ég nenn'ekk'ađ sofa.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 04:37: Ég velti fyrir mér... 

 • hvađ varđ um einn ţriđja af sumrinu.
 • hversu margir hafi náđ dćgurlagavísuninni í síđustu fćrslu.
 • hvađ ég á ađ gera viđ mig í nokkurra daga logni eftir langvinnan vinnubyl.
 • hvađ góđir vinnufélagar eru mikiđ gull.
 • hvernig tvćr síđustu fćrslur sýna á hráan hátt sveiflurnar í tilfinningalífinu.
 • hvađ góđ tónlist getur gefiđ manni mikinn styrk og ánćgju.
 • hvernig aldurinn kennir manni ađ meta ţađ ađ eiga góđa fjölskyldu ("warts and all").
 • hvort ókunnugir lesendur lesi eitthvađ krassandi í svigann í síđustu setningu.
 • hvađ "warts and all" viđhorfiđ er tiltölulega nýtilkomiđ hjá mér - hluti af ţessu ćđislega ćđruleysi og lífsfyllingu sem aldurinn virđist fćra manni - í smáskömmtum.

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í ágúst 2005

ágúst 2005
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30. 31.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)