Eyrun á mér eru glöđ.

Skrifađ 19. ágúst 2005, kl. 22:07

Um daginn fóru Svavar og Jón Geir ţúsundţjalatrommari međ gítar og hljóđnema í gamlan lýsistank á Djúpuvík og tóku upp lag samiđ af Svavari undir áhrifum frá vel ţekktri íslenskri barnasögu. Lagiđ er gullfalleg Ástarsaga úr fjöllunum međ undirleik bergmáls og regndropa sem falla niđur um göt á hripleku ţakinu.

Svavar hefur lengi haft ţann siđ ađ "blogga" tónlistina sína og um hana, og ţannig haldiđ úti nokkurs konar opinni vinnustofu, ţar sem okkur vinum hans og gestum á heimasíđuna hans leyfist ađ sćkja og hlusta á nýjustu lögin hans jafn óđum og ţau verđa til í stofunni heima hjá honum.

Svavar vinnur nú ađ gefa út plötu međ hljómsveitinni Hraun, en ţeir eru nýbúnir ađ gefa út eitt af lögunum sem verđa á plötunni á tónlistarvefnum Garageband.com, og hefur ţađ fengiđ afar jákvćđa dóma hjá gagnrýnendum ţar. Lagiđ heitir Clementine.

Ţeir sem vilja hlusta á fleiri lög Svavars má benda á "demóin" efst vinstra megin á heimasíđunni hans, auk lags sem hann bloggađi nýlega: Goodbye My Lovely,

Ţađ er eitthvađ viđ ţessa tegund tónlistar sem heillar mig afskaplega mikiđ, og ég vil endilega sjá Svavar og félaga í Hraun fá séns til ađ halda áfram á ţessari braut.

Ţví vil ég hvetja ţá sem vilja styđja ţessa ágćtu listamenn, ađ hugleiđa ţetta:

"ţeir sem hafa áhuga á ađ styrkja okkur Hraunara í ađ búa til plötuna geta lagt 2000 krónur inn á reikning 1128-05-1438 (kt. 2101765789) (biđjiđ um ađ kvittun verđi send á mig) og sent mér síđan tölvupóst á muzak(hjá)simnet(punktur)is ţessu öllu til stađfestingar. Ég mun halda utan um ţetta og allur peningurinn fer í ađ borga fyrir gerđ plötunnar."

...ţó ekki vćri nema sem ţökk fyrir ţetta sem ţiđ voruđ ađ hlusta á.


Svör frá lesendum (2)

 1. = Y = svarar:

  Ekki gleyma "You should call a doctor" sem er snilldarfínt dćgurfluguthingy.

  20. ágúst 2005 kl. 12:40 GMT | #

 2. Már svarar:

  Jamm...

  20. ágúst 2005 kl. 20:24 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)