Pabbahlutverkiđ

Skrifađ 7. ágúst 2005, kl. 16:03

"Og varđandi Helgarpabbapakkann, ţá finnst mér hann ómögulegur. Ég ćtla ekki ađ vera einhver sparipabbi sem er alltaf geđveikt skemmtilegur og ţađ er svona hálfgert frí ađ heimsćkja hann. Gera eitthvađ skemmtilegt um helgar, fara í húsdýragarđinn og bíó og svoleiđis sjitt. Ég vil vera eđlilegur og venjulegur pabbi sem urrar á morgnanna, ráfar hálfsofandi fram í eldhús og smyr nesti allt of seinn á fćtur, drekkandi kaffi á boxerunum á međan Dagbjört staulast ennţá syfjađri fram og maular á hrökkbrauđi međ osti. Ég vil ekki vera glansmynd eđa blekking, heldur raunverulegur pabbi. Ţađ er munurinn. Dagbjört verđur ađ upplifa pabba sinn sem eđlilega manneskju, en ekki sem 'weekend retreat.' Lífiđ er ekki ţannig."

Rétt hugarfar! Gangi ţeim vel.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)