"Úrelt inn viđ beiniđ"

Skrifađ 30. júní 2005, kl. 21:36

Ţórunn Sveinbjarnardóttir alţingismađur bloggađi 20. júní s.l. "Bleikur inn viđ beiniđ", um hátíđarhöldin á ţingvöllum deginum áđur, í tilefni ţess ađ 90 ár eru liđin síđan konur fengu kosningarétt.

Ég man ađ, nokkrum dögum fyrr, ţegar ég heyrđi af ţessum hátíđarhöldum í útvarpinu, ţá fór ég ađ flissa. Ekki af ţví ađ mér ţćtti tilefniđ ómerkilegt (síđur en svo) heldur af ţví mér fannst svo kjánaleg tilhugsun ađ einu sinni hafi konur ekki mátt kjósa. Hverjum datt sú fásinna eiginlega í hug?

Ég áttađi mig ţá á ţví hvađ heimurinn hefur breyst mikiđ, og hvađ heimurinn sem sonur minn fćđist inn í er ólíkur ţeim sem foreldrar mínir, afar og ömmur fćddust í.

Ţegar ég var lítill spiluđu hvorki konur né stelpur fótbolta ađ neinu viti, en svo breytast tímarnir hratt ađ litla systir mín, Hildur 9 ára, horfđi á mig eins og ég vćri hálfviti ţegar ég sagđi henni frá ţví í fyrra ađ mér ţćtti svoldiđ flott hvađ hún og vinkonur hennar á Pćjumótinu vćru flottar ađ ćfa fótbolta og spila međ strákunum.

Ţađ er m.a. ţess vegna sem mér finnst ţetta blogg hennar Ţórunnar, "Bleikur inn viđ beiniđ" alveg hrikalega lummulegur nöldurfemínismi af gamla skólanum. Karlmenn eru vondirvaldiđ, og umsjón jafnréttismála er "hefđbundiđ kvennastarf". Hún virđist dćma framgöngu Árna ráđherra eingöngu út frá kynferđi hans, sem í ţessu tilfelli reyndist rangt.

Svona málflutningur er móđgun viđ karla jafnt sem konur, og gerir ekkert annađ en ađ viđhalda löngu úreltri innrömmun jafnréttisbaráttunnar sem "valdatafls tveggja stríđandi fylkinga".

Ég held ađ Ţórunn ćtti ađ athuga međ ađ endurnýja "sixtís" kynjagleraugun sín. Hún virđist vera hćtt ađ sjá nokkuđ međ ţeim.


Meira ţessu líkt: Femínismi, Lífssýn.


Svör frá lesendum (3)

 1. Stefán svarar:

  Ţessi dagur er merkisdagur og gott ađ konur minnist hans međ hátíđlegum og reglulegum hćtti. Ég er sammála ţví ađ tilhugsunin um takmarkađan konsingarétt er fáránleg. Ţađ er ţó líka örlítiđ skrítiđ ađ karlmenn fagni ekki sínum kosningarétti. Ţađ vita ţađ nefnilegra fćrri ađ almúgamenn höfđu ekki kosningarétt og ţó svo ađ lengra sé síđan ađ allir karlar hafi fengiđ ađ kjósa ţá er ástćđa til ađ fagna ţví líka. Kosningaréttur er allra og honum ber ađ fagna međ ţátttöku í öllum kosningum hvort sem menn vilja styđja ákveđin málefni eđa skila auđu.

  Kveđja, -Stefán

  1. júlí 2005 kl. 14:24 GMT | #

 2. Salvör svarar:

  Ţú segir: "Hún virđist dćma framgöngu Árna ráđherra eingöngu út frá kynferđi hans, sem í ţessu tilfelli reyndist rangt". Ţetta er ekki máliđ. Árni er svo sannarlega ekki dćmdur eingöngu út frá kynferđi sínu heldur út frá verkum sínum. Máliđ er ađ Ţórunni og fleirum sveiđ ađ sjá Árna í sviđsljósinu ţarna sem jafnréttisfrömuđ (hann er ráđherra jafnréttismála) vegna forsögunnar - vegna meintrar ađkomu hans í Freyjumálinu í Kópavogi í vetur ţar sem fjöldi kvenna úr fjölskyldu hans og fjölskyldu ađstođarmanns hans og bróđur hans flykktust í kvenfélag í Kópavogi ađ ţví er margir telja til ađ styrkja stöđu eiginmanna sinna - ađ sumir halda sem liđ í langtímaplotti en Árni situr í afar völtum sessi í núverandi ţingsćti. Árni er ráđherra ţrátt fyrir lítil kjörfylgi á ţing í Reykjavík Norđur, ţađ munađi ađ ég held fjórtán atkvćđum ađ hann kćmist inn í ţing - annars hefđi Margrét Sverrisdóttir komist á ţing. Mörgum finnst ţví ađrir ţingmenn Framsóknar eđlilegri ráđherraefni, ég nefni sérstaklega Jónínu Bjartmans eđa Siv Friđleifsdóttur.

  Freyjumáliđ er smánarblettur á öllum ţeim karlmönnum sem öttu kvenfólki á sínum vegum út í ađ eyđileggja starf í kvenfélagi í Kópavogi - ađ ţví er margir halda til ađ bola burt konum sem hafa sýnt sig og sannađ í forustusveit Framsóknarflokksins. Hér á ég sérstaklega viđ Unu Maríu formann Landssambands Framsóknarkvenna og Siv Friđleifsdóttur ţingmann.

  6. júlí 2005 kl. 02:32 GMT | #

 3. Már svarar:

  "Freyjumáliđ er smánarblettur á öllum ţeim karlmönnum sem öttu konum..."

  Ţađ er einmitt svona viđhorf sem mér finnast gamaldags. Ţarna diktar ţú upp mynd af atburđarás ţar sem konurnar eru viljalaus verkfćri - slefandi aumingjar. Ef ţađ er rétt lýsing á atburđarásinni, ţá virđist vandinn ekki liggja hjá körlunum.

  En veistu, ef karlmađur léti svona út úr sér, ţá mundi ég kalla hann karlrembusvín.

  Freyjumáliđ var smánarblettur á Framsóknarflokknum. Punktur.

  6. júlí 2005 kl. 11:52 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)