Fćrslur fimmtudaginn 30. júní 2005

Kl. 21:36: "Úrelt inn viđ beiniđ" 

Ţórunn Sveinbjarnardóttir alţingismađur bloggađi 20. júní s.l. "Bleikur inn viđ beiniđ", um hátíđarhöldin á ţingvöllum deginum áđur, í tilefni ţess ađ 90 ár eru liđin síđan konur fengu kosningarétt.

Ég man ađ, nokkrum dögum fyrr, ţegar ég heyrđi af ţessum hátíđarhöldum í útvarpinu, ţá fór ég ađ flissa. Ekki af ţví ađ mér ţćtti tilefniđ ómerkilegt (síđur en svo) heldur af ţví mér fannst svo kjánaleg tilhugsun ađ einu sinni hafi konur ekki mátt kjósa. Hverjum datt sú fásinna eiginlega í hug?

Ég áttađi mig ţá á ţví hvađ heimurinn hefur breyst mikiđ, og hvađ heimurinn sem sonur minn fćđist inn í er ólíkur ţeim sem foreldrar mínir, afar og ömmur fćddust í.

Ţegar ég var lítill spiluđu hvorki konur né stelpur fótbolta ađ neinu viti, en svo breytast tímarnir hratt ađ litla systir mín, Hildur 9 ára, horfđi á mig eins og ég vćri hálfviti ţegar ég sagđi henni frá ţví í fyrra ađ mér ţćtti svoldiđ flott hvađ hún og vinkonur hennar á Pćjumótinu vćru flottar ađ ćfa fótbolta og spila međ strákunum.

Ţađ er m.a. ţess vegna sem mér finnst ţetta blogg hennar Ţórunnar, "Bleikur inn viđ beiniđ" alveg hrikalega lummulegur nöldurfemínismi af gamla skólanum. Karlmenn eru vondirvaldiđ, og umsjón jafnréttismála er "hefđbundiđ kvennastarf". Hún virđist dćma framgöngu Árna ráđherra eingöngu út frá kynferđi hans, sem í ţessu tilfelli reyndist rangt.

Svona málflutningur er móđgun viđ karla jafnt sem konur, og gerir ekkert annađ en ađ viđhalda löngu úreltri innrömmun jafnréttisbaráttunnar sem "valdatafls tveggja stríđandi fylkinga".

Ég held ađ Ţórunn ćtti ađ athuga međ ađ endurnýja "sixtís" kynjagleraugun sín. Hún virđist vera hćtt ađ sjá nokkuđ međ ţeim.

Svör frá lesendum (3) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í júní 2005

júní 2005
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30.    

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)