Fćrslur miđvikudaginn 15. júní 2005

Kl. 20:31: Bergmál 

"Áhugavert ađ ef mađur safnar barnaklámi eđa lemur mann í kássu niđri í miđbć er manni sleppt eftir yfirheyrslur. En ef [mađur] mótmćlir eyđileggingu náttúru landsins međ skyrkasti" ... ţá er hann settur í sex daga gćsluvarđhald.

Á sama tíma segir Matti frá uppákomu á ráđstefnu róttćklinga.

Í kvöld nćldi svo Kastljós Ríkisútvarpsins sér í Elísabetu Jökulsdóttur sem viđmćlanda um máliđ, sem "talsmann náttúruverndarsinna". Tvö-núll fyrir Alcoa og virkjunarsinna.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 07:20: Ađ flokka ljósmyndir 

Ég er ađ leita ađ forriti sem hjálpar mér ađ flokka stóra ljósmyndasafniđ mitt og ég er tilbúinn ađ borga sanngjarnan pening fyrir rétta forritiđ.

Forritiđ ţarf ađ:

 1. Vista leitarorđin sem ég slć inn í EXIF/IPTC hluta hverrar ljósmyndar fyrir sig, svo gögnin tapist ekki ţegar ég...
  1. skipti um forrit.
  2. afrita/fćri skrárnar.
 2. Gera auđvelt ađ tengja stóran hóp ljósmynda viđ eitt eđa fleiri leitarorđ međ einni ađgerđ.
 3. Vera ţjált í notkun.
 4. Ţá vćri kostur ađ forritiđ leyfđi mér ađ leita ađ myndum eftir leitarorđum, ţó ţađ sé ekki frumskilyrđi.

Ég hef skođađ nokkur forrit sem öll eiga ţađ sameiginlegt ađ uppfylla ekki ţessar kröfur mínar. Dćmi:

 • Picasa er sćtt og ţjált í notkun en vistar upplýsingarnar sem ég skrái um myndirnar í eigin gagnagrunni og skrifar ekkert engin leitarorđ út í myndaskrárnar sjálfar.
 • ACDSee er öflugt og sćmilega ţjált í notkun og skrifar allar breytingar á lýsigögnum beint í myndaskrárnar sjálfar - nema leitarorđin.
 • Exifer er stillt og gott forrit sem skrifar allar flokkunarupplýsingar í skrárnar sjálfar, en er ţungt í keyrslu og óţjált í notkun.

Ţađ sem ég er ađ leita ađ er í raun nokkurs konar sambland af Winamp Music Library (eđa iTunes Music Library) og ljósmyndavefnum Flickr (eđa del.icio.us bókamerkjavélinni). Winamp og iTunes hjálpa mér ađ uppfćra ID-gögnin í hljóđskránum mínum, og Flickr og Del.icio.us leyfa auđvelda flokkun međ leitarorđum (tagging).

(P.S. Ég hef notađ Exifer til ađ leiđrétta EXIF tíma-/dagsetningu á mörgum ljósmyndum í einu, t.d. ţegar klukkan í myndavélinni hefur af einhverjum ástćđum núllstillst án minnar vitundar. Exifer er frábćrt í ţađ verkefni!)

Svör frá lesendum (16) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í júní 2005

júní 2005
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30.    

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)