Maiden í Höllinni

Skrifađ 8. júní 2005, kl. 07:43

Iron Maiden, Egilshöll. Svitinn og fólksfjöldinn var mun minni en á Metallica tónleikunum í fyrra, ţannig ađ ţar sem ég var, fremst á B-svćđinu fyrir miđjum sal, var enginn trođningur heldur bara létt og hress stemmning.

Áhorfendur voru á öllum aldri, eins og viđ var ađ búast, og skemmtilega algengt ađ sjá hálf-fertuga menn međ 8-13 ára syni sína, saman í nýkeyptum Iron Maiden stuttermabolum. Greinileg nostalgía í gangi ţarna. Ég glotti inn í mér, ţví ef Garpur vćri orđinn eldri ţá hefđi ég ábyggilega tekiđ hann međ mér.

Prógrammiđ var "fullorđins", bara spiluđ lög af fyrstu fjórum plötunum, ţrír gítarar á sviđinu í einu, Eddie dúkkur, eldglćringar, hermannajakki og breskur fáni í The Trooper, og áhorfendahópurinn hoppađi, klappađi og söng međ af hjartans lyst.

Maiden keyrđu samt á miklu hćgara tempói en ţeir gerđu t.d. ţegar ég sá ţá síđast á Hróarskeldu áriđ 2000. Lengri bil milli laga, og almennt ađeins minni kraftur. Samanburđur viđ ţá tónleika (ađ ég tali nú ekki um viđ Metallica í Höllinni í fyrra) er náttúrulega engan veginn sanngjarn. Ţeir eru orđnir 5 árum eldri, og ţetta voru upphafstónleikar Evrópu-túrsins í ár ţannig ađ ţeir eru eđlilega ađeins stirđir í gang.

Ţetta var frábćrt kvöld.

Útaf umferđaröngţveitinu sem myndađist í kringum Metallica í fyrra, ţá ákvađ ég ađ mćta á hjóli, međ ţurr aukaföt í poka og skildi allt drasliđ eftir bak viđ runna rétt hjá Höllinni á međan tónleikunum stóđ. Ţađ var mjög frískandi ađ hjóla heim í miđnćturbirtunni létt sveittur í góđu skapi.


Svör frá lesendum (1)

 1. = Y = svarar:

  ég skemmti mér hiđ besta ţarna. Alveg ljómandi rokkk - en ég verđ ađ taka undir ţetta ađ ţađ var skondiđ ađ sjá miđaldra mennina, međ gleraugu, skalla, bumbu og 13 ára pjakka međ sér. (var reyndar međ 75% af ţessu međ mér sjálfur, allt nema bumbuna ;-)

  8. júní 2005 kl. 22:21 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)