Fćrslur miđvikudaginn 8. júní 2005

Kl. 07:43: Maiden í Höllinni 

Iron Maiden, Egilshöll. Svitinn og fólksfjöldinn var mun minni en á Metallica tónleikunum í fyrra, ţannig ađ ţar sem ég var, fremst á B-svćđinu fyrir miđjum sal, var enginn trođningur heldur bara létt og hress stemmning.

Áhorfendur voru á öllum aldri, eins og viđ var ađ búast, og skemmtilega algengt ađ sjá hálf-fertuga menn međ 8-13 ára syni sína, saman í nýkeyptum Iron Maiden stuttermabolum. Greinileg nostalgía í gangi ţarna. Ég glotti inn í mér, ţví ef Garpur vćri orđinn eldri ţá hefđi ég ábyggilega tekiđ hann međ mér.

Prógrammiđ var "fullorđins", bara spiluđ lög af fyrstu fjórum plötunum, ţrír gítarar á sviđinu í einu, Eddie dúkkur, eldglćringar, hermannajakki og breskur fáni í The Trooper, og áhorfendahópurinn hoppađi, klappađi og söng međ af hjartans lyst.

Maiden keyrđu samt á miklu hćgara tempói en ţeir gerđu t.d. ţegar ég sá ţá síđast á Hróarskeldu áriđ 2000. Lengri bil milli laga, og almennt ađeins minni kraftur. Samanburđur viđ ţá tónleika (ađ ég tali nú ekki um viđ Metallica í Höllinni í fyrra) er náttúrulega engan veginn sanngjarn. Ţeir eru orđnir 5 árum eldri, og ţetta voru upphafstónleikar Evrópu-túrsins í ár ţannig ađ ţeir eru eđlilega ađeins stirđir í gang.

Ţetta var frábćrt kvöld.

Útaf umferđaröngţveitinu sem myndađist í kringum Metallica í fyrra, ţá ákvađ ég ađ mćta á hjóli, međ ţurr aukaföt í poka og skildi allt drasliđ eftir bak viđ runna rétt hjá Höllinni á međan tónleikunum stóđ. Ţađ var mjög frískandi ađ hjóla heim í miđnćturbirtunni létt sveittur í góđu skapi.

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í júní 2005

júní 2005
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30.    

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)