Kárahnjúkavandinn

Skrifađ 6. júní 2005, kl. 22:08

Kárahnjúkavandinn er gott hugtak sem fólkiđ á Múrnum kom í umferđ á nýliđnu vori. Ţessar Múr-greinar eru ágćtar:

Hugtakiđ lýsir ágćtlega áhrifum "pissa-í-skóinn-sinn byggđastefnu" núsitjandi ríkisstjórnar, en ţau eru í grófum dráttum ţessi:

 1. Niđurgreiđa risastórt ţungaiđnađarverkefni út á landi međ ţađ ađ yfirskini ađ skapa ný störf á landsbyggđinni.
 2. Ţessi risastóra gerfi-innspýting í hagkerfiđ heftir ađrar smćrri og arđbćrari framkvćmdir og gengi krónunnar rýkur upp úr öllu valdi.
 3. Tugir eđa hundruđir starfa tapast úr landi og útflutningsfyrirtćki draga saman seglin eđa fara á hausinn - í flestum tilfellum á landsbyggđinni.

(Sjá einnig blogg hjá Svavari)


Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)