Fćrslur mánudaginn 6. júní 2005

Kl. 22:26: Ađ af-fokka Google stillingarnar 

Um daginn var ég kvikindi og bjó til hrekkjavísun á síđuna hjá Google.com, sem gerđi ţađ ađ verkum ađ allir sem smelltu fengu sjálfkrafa kolbilađar leitarstillingar. Kjarninn í fćrslunni átti ađ vera hvađ Google eru miklir slóđar ađ skilja svona hrekkjaleiđir eftir galopnar.

Svo gleymdi ég alveg ađ blogga aftur og leiđrétta stillingarnar, og fattađi ţađ ekki fyrr en í gćrkvöldi ţegar Stína mín spurđi mig hvort ég vissi hvers vegna Google gćfi henni bara eina leitarniđurstöđu, sama hvađa leitarorđ hún slćgi inn. Arg! Úbs!

Allir sem hata mig fyrir ţennan hrekk smelli hér. Ţessi hlekkur lagar allt: setur Ensku sem sjálfgefiđ tungumál, leitar ađ síđum á öllum tungumálum, birtir 20 niđurstöđur per síđu, slekkur á "Safe Search"o.s.frv.

Annars má líka alltaf laga ţessa hluti međ ţví ađ fara á stillingasíđuna hjá Google, eđa međ ţví ađ eyđa öllum smákökum úr vafranum sínum.

Svör frá lesendum (7) | Varanleg slóđ

Kl. 22:08: Kárahnjúkavandinn 

Kárahnjúkavandinn er gott hugtak sem fólkiđ á Múrnum kom í umferđ á nýliđnu vori. Ţessar Múr-greinar eru ágćtar:

Hugtakiđ lýsir ágćtlega áhrifum "pissa-í-skóinn-sinn byggđastefnu" núsitjandi ríkisstjórnar, en ţau eru í grófum dráttum ţessi:

 1. Niđurgreiđa risastórt ţungaiđnađarverkefni út á landi međ ţađ ađ yfirskini ađ skapa ný störf á landsbyggđinni.
 2. Ţessi risastóra gerfi-innspýting í hagkerfiđ heftir ađrar smćrri og arđbćrari framkvćmdir og gengi krónunnar rýkur upp úr öllu valdi.
 3. Tugir eđa hundruđir starfa tapast úr landi og útflutningsfyrirtćki draga saman seglin eđa fara á hausinn - í flestum tilfellum á landsbyggđinni.

(Sjá einnig blogg hjá Svavari)

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í júní 2005

júní 2005
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30.    

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)