Til nafnlausa aumingjans

Skrifa 10. ma 2005, kl. 11:54

Einhver nafnlaus heigull sendi mr vsun illa skrifaa Mbl frtt um a (gisp!) ryggishola hefi fundist Firefox vafranum. Tilvsuninni fylgdu essi vinalegu skilabo:

"Hahahaha."

Af essu tilefni vil g benda litla nafnleysingjanum (og vlritunarrlnum Mbl) essa hugaveru su sem tilgreinir allar ekktar ryggisholur Firefox, Mozilla og Thunderbird og til greinir hverjar eirra hafa veri lagaar.


Svr fr lesendum (7)

 1. Gunnar svarar:

  Illa skrifu frtt me skiljanlegum leibeiningum um hvernig eigi a laga, engin vsun su me skiljanlegum leibeiningum. Sr ber :)

  10. ma 2005 kl. 12:30 GMT | #

 2. Tryggvi R. Jnsson svarar:

  Eins og svo margt sem birtist essum flokki mbl.is ;)

  10. ma 2005 kl. 12:50 GMT | #

 3. SiggiSveinn svarar:

  Eftir a hafa fylgt linknum nest frttinni yfir www.bbc.co.uk og leita ar a "firefox" kemur ljs a etta er ekki illa skrifu frtt, etta er illa dd frtt.

  10. ma 2005 kl. 13:35 GMT | #

 4. Mr svarar:

  Eins og g sagi er etta "illa skrifu Mbl frtt".

  10. ma 2005 kl. 17:31 GMT | #

 5. Borgar svarar:

  Mr er fyrirmuna a skilja hvers vegna flk ltur svona egar einhverjir smvgilegir gallar finnast Firefox? Ekki hrpar flk egar villur finnast Opera? ea Konqueror?

  a sem g held a flk geri sr ekki fullkomlega grein fyrir er a essi hugbnaur er raur af sjlfboalium og hann er gefinn... byrgarlaust!

  a er enginn sem tekur byrg v a Firefox geri a sem hann segist tla a gera. a er enginn sem lofar neinu um neitt varandi ennan vafra. Notendur hafa enga krfu um neina jnustu. a er n bara annig a eir f hana .

  Samt arf alltaf einhver a vera benda gallana essu. Er etta ekki bara birtingarmynd einhverra annarra vandamla?

  12. ma 2005 kl. 11:04 GMT | #

 6. Mr svarar:

  Borgar, a sem segir er alveg rtt, en eins og setur etta fram hljmar eins og hafir enga tr gum og ryggi opins/frjls hugbnaar.

  g tri v a vel skrifaur opinn hugbnaur s a minnsta kosti jafn ruggur, og yfirleitt ruggari en vel skrifaur lokaur (hefbundinn) hugbnaur. a sem fst fjlmilaflk fattar hins vegar er a a liggur eli opins hugbnaar a allar ryggisholur sem finnast, sama hversu litlar r eru, eru samstundis gerar opinberar og mehndlaar sem forritunarvandaml, mean ryggisholur lokuum hugbnai eru yfirleitt mehndlaar sem almannatengslavandaml ea jafnvel viskiptaleyndarml.

  Reyndin er samt s a enginn hugbnaur er fullkomlega villufrr, og engin str og flkin forrit eru fullkomlega laus vi ryggisholur. a eru v raun ekki frttnmt sjlfu sr a a hafi fundist eitt stykki ryggishola Firefox. Nr vri a spyrja: Hvernig bregast forritararnir vi? Hversu algengt er a svona holur finnist essu forriti? Eru einhver dmi um a essar ryggisholur hafi veri nttar glpsamlegum tilgangi? o.s.frv.

  Nr alger skortur slensks fjlmilaflks (nna nveri Mbl. og Frttablainu) essum ttum mlsins sem pirrar mig. ...a og a v herrans ri 2005, kunni blaamenn strsta netfjlmiils landsins enn ekki a nota tilvsanir (linka).

  12. ma 2005 kl. 21:35 GMT | #

 7. Borgar svarar:

  J, a m vera a g hljmi kannski svoldi svartsnn. etta er ekki annig meint. g hef, svo a komi fram, bilandi tr opnum/frjlsum hugbnai, nota hann daglega og ra frtma mnum. (Firefox best satt!!)

  g er svoldi a nota vefinn inn til ess a ergja mig essum kjnaskap. g hef sjlfur urft a gapa yfir svona vitleysisgangi flki. Kannski vri minn eigin vefur betri vettvangur fyrir etta rfl. afsakar.

  g tek annars heils hugar undir essi sustu ummli nema hva g veit ekki hva strsti netfjlmiill landsins gerir v a g les hann ekki. ;-)

  13. ma 2005 kl. 17:02 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)