Frslur rijudaginn 10. ma 2005

Kl. 11:54: Til nafnlausa aumingjans 

Einhver nafnlaus heigull sendi mr vsun illa skrifaa Mbl frtt um a (gisp!) ryggishola hefi fundist Firefox vafranum. Tilvsuninni fylgdu essi vinalegu skilabo:

"Hahahaha."

Af essu tilefni vil g benda litla nafnleysingjanum (og vlritunarrlnum Mbl) essa hugaveru su sem tilgreinir allar ekktar ryggisholur Firefox, Mozilla og Thunderbird og til greinir hverjar eirra hafa veri lagaar.

Svr fr lesendum (7) | Varanleg sl

Kl. 00:41: Upplestur vefsum Opera og Safari 

Norski vafrinn Opera 8.0 bur upp einfalda raddstringu og upplestur vefsum. Lesrddin er skr skr og les Ensku bara nokku vel. Hins vegar virist Operan bsna treg til a lesa sur sem eru markaar sem nnur tunguml.

essari virkni Opera virist hins vegar ekki tla a jna eim sem eru blindir, v lesvlin ltur ekkert vita um hva eru tilvsanir arar sur, hva eru myndir, hvaa mlsgreinar eru stk nmeruum lista, ea hva eru tilvitnanir... Lesvirknin er aallega "sniug".

Seinnipartinn dag benti Palli mr a njasta tgfan af MacOS ("Tiger") kemur me upplestrarvirkni sem virkar me Safari vafranum til a lesa vefsur upphtt.

N hef g ekkert skoa essa nju tgfu af Makka kerfinu, en samkvmt svarhalanum bloggfrslunni sem Palli benti , er upplestrarvirknin Safari sama marki brennd og Operunni -- meira sniug en nothf.

a verur samt spennandi a sj hvort etta rast eitthva, og hvort verur hgt a tengja slenska talgerfla vi anna hvort essara kerfa.

Sendu itt svar | Varanleg sl


 

Flakk um vefsvi 

Frslur ma 2005

ma 2005
SunMn riMi FimFs Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29. 30. 31.        

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)