Fćrslur sunnudaginn 8. maí 2005

Kl. 16:52: Sýslumađurinn sniđugur 

Eins og mig grunađi, ţá reyndist fjárnámsbođunin vera eitthvađ súrt kerfisklúđur.

Ég byrjađi á ađ hringja í Skattinn, og ţar kannađist enginn viđ ađ ég skuldađi neitt. Ţví nćst hringdi ég í Tollinn og fékk sömu svörin ţar. Ţá gaf ég upp tilvísunarnúmeriđ á ađfararbeiđninni og fékk stađfest ađ ţví máli hefđi veriđ farsćllega lokađ fyrir tćpum tveimur árum.

Klúđriđ lá sem sagt hjá Sýslumanni, og góđa konan hjá Tollinum lofađi ađ sparka í Sýslumann fyrir mig og segja honum ađ láta mig í friđi. Ég ćtla samt ađ hringja í til Sýslumanns á morgun og fá stađfest ađ málin sé lokiđ.

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ

Kl. 16:41: Google Sniđugir 

Mér finnst ţetta sniđugt

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í maí 2005

maí 2005
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29. 30. 31.        

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)