Fćrslur fimmtudaginn 5. maí 2005

Kl. 00:44: Ţori, get og vil 

Um miđjan dag á morgun kemur Stína heim frá Kanada.

Ţetta eru búnar ađ vera alveg ágćtar tvćr vikur hjá okkur feđgunum tveimur saman mömmulausum og hressum. Á hverjum morgni höfum viđ krossađ yfir einn dag á heimatilbúnu dagatali sem sýnir hvenćr mamma kemur aftur heim í stóru flugvélinni.

Ég samdi viđ leikskólann um ađ lengja viđverutíma Loga Garps um klukkutíma á dag, úr 7 tímum í 8, til ađ auđvelda mér ţađ ađ ná sćmilegum vinnudegi á međan (auk smá vinnustubba á kvöldin eđa yfir kaffibollanum árla morguns).

Ađ öđru leyti gekk lífiđ sinn óbreytta vanagang: hlátur og grátur, ţvottur og matseld, innkaup og sund. Fullfrískur karlmađurinn fór létt međ ađ vera einstćđur fađir tćpra ţriggja ára pjakks í tvćr skitnar vikur, og hafđi alveg massa gaman af.

Á karlavinnustađnum sem ég vinn á vakti ţađ engin merkjanleg viđbrögđ ţegar fréttist ađ ég yrđi einn međ stráknum ţennan tíma - konulaus, gisp! - enda eru vinnufélagar mínir vel upplýstir menn í yngri kantinum, sem sjálfir eiga í sumum tilfellum lítil börn.

Ţađ vakti hins vegar athygli mína ađ í ţau örfáu skipti sem ég fann fyrir einhverjum undrunar- eđa vorkunarviđbrögđum frá fólki, ţá voru ţađ oftast konur sem sýndu ţau viđbrögđ. -- "Hvernig gengur?"; "Hvađ er langt í ađ konan ţín komi heim?"; "Er ţetta ekkert erfitt?" voru spurningar sem ég fékk ađ fyrra bragđi - frá konum.

Eins vćnt og mér ţótti um umhyggjuna og duldu ađdáunina sem fólst í orđunum, ţá sárnađi mér alltaf pínulítiđ ţetta undirliggjandi "norm" ađ tippiđ á mér geri mig á einhvern hátt vanhćfan til ađ vera einn međ syni mínum lengur en dagpart.

Ég er fullfrískur karlmađur - for krćing át lád! - og ég ţori, get og vil.

P.S. Stína viđ höfum saknađ ţín:

Mömmudagatal Más og Garps

Svör frá lesendum (3) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í maí 2005

maí 2005
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29. 30. 31.        

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)