Hamfarir í Fjarskanistan

Skrifađ 28. desember 2004, kl. 02:06

Sit í útlandinu og horfi á fréttir af vođaatburđum í enn öđru útlandi enn lengra í burtu frá mínum heimi. Lćt mér hóflega margt um finnast. Kíki snart á heimanetiđ og rekst á ţetta á Vísir.is:

"Hrafn Thoroddsen, söngvari og gítarleikari í hljómsveitinni Ensími, var staddur á strönd í Suđur-Taílandi ásamt unnustu sinni ţegar flóđbygjan reiđ yfir. Ţau sáu allt í einu gríđarstóran „vegg“ af sjó koma ćđandi ađ ströndinni og í kjölfariđ hafi orđiđ uppi fótur og fit á svćđinu. Ţau hlupu ásamt fjölda fólks upp á hćđ sem er í grenndinni og ţar međ hafi ţau veriđ úr allri hćttu. Sögur hafi svo veriđ á reiki um ađ önnur bylgja vćri vćntanleg og segir Hrafn ţessa óvissu hafa veriđ ţađ versta sem hann upplifđi í hamförunum."

Hrafn situr á borđinu viđ hliđina á mér í vinnunni alla daga. Mér ţykir vćnt um hann og kćrustuna hans.

"Sort of puts things into fucking perspective" eins og Bretinn mundi segja.


Svör frá lesendum (5)

 1. steini svarar:

  Já, vá hvađ mér brá ţegar ég sá strákinn í sjónvarpinu. En mikiđ ósköp er ég samt feginn ađ sjá hann ţar.

  Ţessi blessuđu ferđalög... stórhćttuleg ;-)

  28. desember 2004 kl. 13:08 GMT | #

 2. Sigurjón svarar:

  Ég fékk nettan hnút í magann ţegar ég heyrđi af ţessu ástandi og vitandi af Hrafni ţarna úti. Mađur fékk líka helvíti nett "hjúkk" ţegar mađur sá hann í tellanum.

  28. desember 2004 kl. 17:28 GMT | #

 3. Sveinn svarar:

  Ţú getur styrkt fórnarlömbin og skođađ í leiđinni útfćrslu sem svipar til "Einfaldra netgreiđslna" á www.isb.is.

  Kveđja, Scweppes

  31. desember 2004 kl. 10:42 GMT | #

 4. Steini svarar:

  Heyrđu Mási, er ekki bara einn Örlygur Kristfinnsson (A/K/A Papa Örlyg) sem hefur lagt sig fram viđ uppbyggingu Síldarminjasafnsins?

  Af MBL http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1118616 Örlygur Kristfinnsson, safnstjóri, Siglufirđi, riddarakross, fyrir framlag til uppbyggingar Síldarminjasafnsins

  1. janúar 2005 kl. 22:37 GMT | #

 5. Malla svarar:

  Hć Már... gaman ađ sjá heimasíđuna ţína og frćđast meira um skáfrćnda minn. Vissi ekki ađ ţú hefđir veriđ í LHÍ, en mađur er alltaf ađ lćra. Biđ ađ heilsa Stínu og Garpi. Gleđilegt ár Malla (Stelludóttir)

  10. janúar 2005 kl. 15:39 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)