Fćrslur Ţriđjudaginn 28. desember 2004

Kl. 02:06: Hamfarir í Fjarskanistan 

Sit í útlandinu og horfi á fréttir af vođaatburđum í enn öđru útlandi enn lengra í burtu frá mínum heimi. Lćt mér hóflega margt um finnast. Kíki snart á heimanetiđ og rekst á ţetta á Vísir.is:

"Hrafn Thoroddsen, söngvari og gítarleikari í hljómsveitinni Ensími, var staddur á strönd í Suđur-Taílandi ásamt unnustu sinni ţegar flóđbygjan reiđ yfir. Ţau sáu allt í einu gríđarstóran „vegg“ af sjó koma ćđandi ađ ströndinni og í kjölfariđ hafi orđiđ uppi fótur og fit á svćđinu. Ţau hlupu ásamt fjölda fólks upp á hćđ sem er í grenndinni og ţar međ hafi ţau veriđ úr allri hćttu. Sögur hafi svo veriđ á reiki um ađ önnur bylgja vćri vćntanleg og segir Hrafn ţessa óvissu hafa veriđ ţađ versta sem hann upplifđi í hamförunum."

Hrafn situr á borđinu viđ hliđina á mér í vinnunni alla daga. Mér ţykir vćnt um hann og kćrustuna hans.

"Sort of puts things into fucking perspective" eins og Bretinn mundi segja.

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í desember 2004

desember 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30. 31.  

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)