Fćrslur laugardaginn 18. desember 2004

Kl. 12:43: Free Bobby - the movie 

Bara svo ţađ sé á hreinu, ţá finnst mér frábćrt ađ viđ Íslendingar skulum sjá aumur á Bobby. Bandaríkjamenn hafa komiđ smánarlega fram viđ manngreyiđ.

Mér finnst líka skemmtileg symmetría í ţví hvernig viđ Íslendingar tökum ađ okkur afdankađa selebs frá Bandaríkjunum í tonnatali (hver man ekki eftir Keikó).

Ţađ var frekar hitt sem ég var ađ gagnrýna: ţáttakan í Íraksstríđinu og ţessi fasísku útlendingalög sem hćstvirt ríkisstjórn tróđ upp á okkur.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í desember 2004

desember 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30. 31.  

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)