Dabbi og Dóri: međ forgangsröđina á hreinu í utanríkismálunum...

Skrifađ 17. desember 2004, kl. 07:46

Bara ef pólitísk hetjulund ţeirra BakkaArnarhólsbrćđra hefđi veriđ svona mikil í Íraksmálinu. En nei, ţeir ákváđu ađ gefa stórveldinu í vestri fingurinn af mannúđarástćđum viđ vćnisjúkan gyđingahatara, fremur en lítil börn.

Á međan skákstirni međ framsalskröfu frá Bandaríkjunum á bakinu fćr dvalarleyfi, er Úkraínskur mađur međ íslenska eiginkonu og fjölskyldu búsetta hér sendur í útlegđ til ţriggja ára.

Vćntanlega var hann ekki nćgilega góđur í skák, og vćntanlega voru litlu börnin í Írak ekki nćgilega sleip í skákinni heldur.


Svör frá lesendum (5)

 1. Óli Jens svarar:

  Jamm, ţessi lög sem eru gildi á Íslandi og Danmörku eru ađeins of mikiđ, en samt, ţetta eru lög. En sýnir ţetta ekki bara ađ grasrótahreyfingar og ţrýstingur eins og Hrókurinn hefur haldiđ uppi síđustu misseri fyrir hönd Fischers ber árangur? Kannski virki eitthvađ slíkt fyrir úkraínumanninn, en ţađ er náttúrulega fáránlegt ađ ţurfa gera slíkt í hvert einasta sinn sem manni finnst ţessi lög vera notuđ til hins verra. Manni finnst einhvernvegin ađ ţađ ćttu ađ vera skýr ákvćđi um hvenćr má veita undanţágu frá ţessum lögum, eitt af ţeim ćtti kannski ađ vera "ef íslenski parturinn af hjónabandinu berst hetjulega fyrir áframhaldandi dvalarleyfi útlendingsins ţá skal veitt undanţága" :-)

  18. desember 2004 kl. 10:59 GMT | #

 2. Már Örlygsson: Free Bobby - the movie

  "Bara svo ţađ sé á hreinu, ţá finnst mér frábćrt ađ viđ Íslendingar skulum sjá aumur á Bobby. Bandaríkjamenn hafa komiđ smánarlega fram viđ manngreyiđ. Mér finnst líka skemmtileg symmetría í ţví hvernig viđ Íslendingar tökum ađ okkur afdankađa selebs..." Lesa meira

  18. desember 2004 kl. 12:44 GMT | #

 3. Már svarar:

  Óli, kannski er máliđ ađ fá Hrókinn í ađ lobbía fyrir lífi lítilla barna í Írak. Kannski ţađ ýti eitthvađ viđ ţeim Arnarhólssveinum.

  18. desember 2004 kl. 12:46 GMT | #

 4. JBJ svarar:

  "en samt, ţetta eru lög"

  Ţetta eru ranglát lög og fáránleg

  Ef viđ sćttum okkur viđ svona ólög ţá getum viđ alveg eins flutt til Kína

  18. desember 2004 kl. 15:20 GMT | #

 5. Óli Jens svarar:

  Már, ef ţú notađir ţađ sem gulrót fyrir Hrókinn ađ ţarna vćri nćsta Kasparov ađ finna, ţá myndu ţeir slefa meira en öll ungabörn í heiminum samanlagt og brettu strax upp ermarnar. :-)

  18. desember 2004 kl. 20:53 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)