Excel veltukerfi heimilanna :-)

Skrifa 25. gst 2004, kl. 12:04

etta er mjg einfalt Excel reiknirit sem reiknar greislubyri, vaxtakostna og eftirstvar af jafngreislulnum fstum vxtum. A auki bst manni a sl inn "vibtarupph" sem maur tlar a bta vi aukalega hverjum mnui, og breytist vaxtakostnaur, og run hfustlsins takt vi a.

Ekki er teki mi af mgulegri verblgu, enda m gera r fyrir a aukning kaupmttar haldist a mestu hendur vi almenna verblgu til lengri tma liti. A eim forsendum gefnum m tta verblguhrifin t r dminu.

[Vibt 9. sept. 2004: Eftir bendingu fr Dav nokkrum rissyni uppfri g skjali og btti vi mguleika a greia stakar inngreislur hvenr sem er lnstmanum. A auki btti g vi mgulegum hrifum "inngreisluknunar" eins og sumir bankanna taka.]

Forriti Excel skjalinu er frjls hugbnaur. llum er frjlst a skja skjali og nota a a vild, breyta, bta og dreifa upp ntt, me skilmlum GPL notkunarleyfisins. Hins vegar ef einhverjum ykir a srlega gagnlegt og langar alveg svakalega til a gefa mr andiviri einnar bjrkippu (ea svo), er bankabkin mn 0515-14-600275, og kennitalan 1012755239. a teljast lklega kostakjr ljsi ess a a kostar litlar 9.500 kr (Ntt ver:) 4.500 kr a f agang a "veltukerfi heimilanna" www.spara.is, en eftir v sem g f best s, framkvmir a svipaa treikninga og essi Excel reiknivl mn.

Auvita er g bara a grnast, tt mr yki bjr afar gur. :-)

Ath: g enn eftir a f endanlega stafest a g s a nota alveg rttar reikniaferir, en g ekki ekki alveg hvaa forsendur bankar og opinberar lnastofnanir gefa sr vi svona treikninga. (hjlp, einhver?) Takk, ekkti starfsmaur [xxxxx]banka.

Svr fr lesendum (3)

  1. gst svarar:

    Minnir mig lti VB-verkefni sem vi urftum a gera "Upplsingatkni".

    Annars get g ekki betur s en srt a gera einfaldan hlut flkinn skjalinu, ar sem ekki aeins eru til "einfaldar" fjrmlafriformlur fyrir essa treikninga, heldur eru eir innbyggir inn Excelinn - enda Excel mesta og besta hjlpartki okkar faglrra baunateljara sem komi hefur fram san reiknivlin (ur ekkt sem samlagningarvl) kom marka.

    Annars gott framtak.

    25. gst 2004 kl. 15:09 GMT | #

  2. Mr svarar:

    J, g kann kannski ekki alveg allt dti sem er til Excel, og svo er g lka a nota OpenOffice tflureikninn sem er mgulega eitthva aeins ruvsi en Excel, annig a a m segja a g s a hafa vai fyrir nean mig me essu. Svo er lka svo skemmtilegt a handvinna svona hluti fyrsta skipti.

    En gst, mtt gjarnan renna yfir etta og einfalda a vild og senda mr uppfrt skjal. g skal glaur veita r sanngjarna hlutdeild llum bjrnum sem mr hlst vi etta. ;-)

    25. gst 2004 kl. 15:39 GMT | #

  3. Mr rlygsson: Uppfr lnareiknivl

    "Lnareiknir s er g gaf t um daginn hefur fengi sm athygli, og n kvld barst mr fyrsta skipti uppfrsla fr notanda nokkrum sem fannst kvena mguleika vanta skjali. g tk tillgur Davs essa til athugunar og..." Lesa meira

    9. september 2004 kl. 01:37 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
  • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
  • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
  • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
  • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
  • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
  • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)