Fasteignalán, greiđslubyrđi, vaxtakostnađur, reiknivél

Skrifađ 25. ágúst 2004, kl. 01:39

Blah. Nokkrar gagnlegar vísanir samt:

Ég er ađ velta fyrir mér tveimur möguleikum:

 1. Borga 40 ára 8 milljón króna 5,1% húsbréfalániđ okkar niđur á um 20 árum, međ ţví ađ saxa beint af höfuđstólnum í hverjum mánuđi međ a.m.k. 15 ţúsund króna aukagreiđslu.

 2. Breyta láninu í 25 ára bankalán á 4,4% föstum vöxtum (sem ekki er hćgt ađ borga inn á höfuđstólinn á), međ ca. 5 ţúsund krónum hćrri greiđslubyrđi á mánuđi, en leggja aukalega ca. 10 ţúsund kr. inn á lokađa, verđtryggđa bankabók međ 3% međalraunávöxtun (er ţađ nokkuđ ofáćtlađ?) Eftir 20 ár mundi ég hćtta ađ greiđa af láninu og láta uppsafnađa innistćđu bankabókarinnar sjá um ađ greiđa upp ţessi 5 ár sem eftir eru.

Greiđslubyrđi á mánuđi ćtti ađ vera nokkurn vegin sú sama hvora leiđina sem fariđ er, í jafn langan tíma, en mér sýnist ađ innistćđa bankabókarinnar í leiđ 2 dugi til ađ greiđa upp síđustu 5 árin af láninu ţannig ađ eftir standi einhverjir hundrađţúsundkallar sem rétt duga til ađ borga mismuninn á vaxtakostnađinum (hann er lćgri í leiđ 1). Miđađ viđ ofangreindar forsendur tekur ţađ ţví tćplega fyrir okkur ađ endurfjármagna húsbréfin okkar.

Alltaf er ţetta samt spurning um hversu mikiđ ćtlum viđ ađ greiđa höfuđstólinn niđur á mánuđi. Ef viđ borgum minna en 15 ţúsund krónur á mánuđi, ţá borgar sig ađ taka 4,4% lániđ, en ef viđ hćkkum okkur úr 15 ţúsund krónum upp í 20 ţúsund á nánuđi, ţá marg, marg borgar sig ađ halda áfram međ húsbréfin.

Ég byggi ţessar niđurstöđur á veltukerfi/reiknivél sem ég bjó til í OpenOffice í kvöld til ađ reikna áhrif mismikillar, mánađarlegrar innágreiđslu á höfuđstól húsbréfaláns, á heildar vaxtakostnađ láns. Ég á eftir ađ ráđfćra mig ađeins viđ mér fróđari menn til ađ stađfesta ađ Excel skjaliđ mitt reikni rétt.

Djöfull eru svona peningapćlingar annars leiđinlegar! Ojj!


Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)