Markdown!

Skrifa 21. mars 2004, kl. 01:37

g var a prfa a setja upp Markdown textatlkunarvibtina fyrir Movable Type. fljtu bragi virist etta vera algjr snilldargrja og snilldar rithttur.

Allir Wiki textatlkar sem g hef hinga til s, og einnig Textile tlkurinn, hafa ann pirrandi kost a eir gera raun ekkert einfaldara a skrifa texta vefsu, heldur bja bara upp annars konar rithtt sem er alveg jafn 'flkinn' og HTML - bara ruvsi.

Markdown rithtturinn er hins vegar virkilega einfaldur og vandlega thugsaur, og byggir a lang mestu leyti eim rithtti sem flestir eru vanir a nota tlvupsti og plain-text ritvinnslu.

tsjnarsemi hfundanna kemur svo skrt ljs egar maur vill skrifa um HTML forritun. g arf t.d. ekki a vlrita &lt; til a framkalla '<' tkn <p>HTML kadmum</p> v Markdown tekur < tknin og umbreytir eim sjlfkrafa. Engu a sur get g skrifa mn eigin HTML mrk (t.d. <acronym>) inn Markdown textann ef mr snist svo. Munurinn liggur bara v a utan um HTML kadmi setti g svona `` gsalappir, og innan eirra birtist allur HTML ki skjnum, en utan eirra er hann tlkaur. tkoman er hreint og fallegt HTML, og textatgfan sem g er a vlrita nna er lka mjg einfld og lsileg.

a er rtt a taka fram a taka fram a fugt vi Textile og flesta Wiki tlkana, beinlnis forast Markdown a tfra rithtt fyrir alla ()mgulega HTML ftusa. T.d. er engin srstakur Markdown rithttur til a ba til HTML tflur. Ef g vil HTML tflu leyfir Markdown tlkurinn mr einfaldlega a skrifa tflukann HTML formi eins og ekkert s elilegra. annig get g blanda saman klassskum HTML mrkum og Markdown rithtti einu og sama skjalinu.

Allavega, g tla a sj hvernig essi tilraun mn gengur. Vista nna og skoa tkomuna sunni.

P.S. Best Er binn a prfa nokkur Markdown trikk (g mun lklega henda essum parti egar g er binn a fikta).

P.P.S. Niurstaa: Markdown er reglulega, verulega tff textatlkur ! g held a Bjarni gti t.d. fla a nota etta egar hann skrifar dagbkina sna.


Svr fr lesendum (10)

 1. JBJ svarar:

  Ea i bara htti a rugla me etta og noti alvru rich text svi: HTMLArea

  etta virkar nrri IE og Mozilla/Firebird, tr snilld.

  21. mars 2004 kl. 02:15 GMT | #

 2. Mr svarar:

  Markdown hjlpar manni a skrifa einfalt en merkingarbrt HTML, en HTMLArea er Word harmleikurinn endurtekinn.

  Me rlegri endurskrift vri eflaust hgt a breyta HTMLArea gan, einfaldan vefritil, en nverandi tgfa skilar tmum saka (grnt letur mismunandi strum, blikkandi me undirlnu, gegnumlnu og fjlublum bakgrunni).

  Mr finnst svona Rich Text Editing ekkert spennandi. Vi hj [Hugsmijunni][1] hfum einmitt lagt mikla vinnu a gera vefritilinn Eplica kerfinu annig r gari a hann skili einfldu og smilega merkingarbru HTMLi. :-)

  [1]: http://www.eplica.is/ "Hugsmijan - Eplica ehf"
  

  21. mars 2004 kl. 03:19 GMT | #

 3. JBJ svarar:

  "Mr finnst svona Rich Text Editing ekkert spennandi"

  0.o

  ff, etta fr manni sem vill gera hluti notendavna ! Hef sjlfur enn ekki uppfrt mitt kerfi HTMLArea sumir notendanna su farnir a f a, en g er lka ofur gamaldags fyrir sjlfan mig og nota ekki einu sinni Dreamweaver ea lka heldur nota bara editora me litaka.

  Hins vegar vil g fyrir alla muni gera lfi einfaldara fyrir betra.is fjlskylduna og fleiri og nota v grimmt svona rich text svi ar sem vi .

  21. mars 2004 kl. 16:51 GMT | #

 4. Mr svarar:

  Ah, a mtti misskilja etta hj mr. a sem g vi er a mr ykir svona Rich Text Editing svi eins og HTMLArea ekki spennandi, af v a sptir t r sr salegum HTML ka.

  g hef ekkert mti gum WYSIWYG ritlum - svo fremi sem eir skila einfldum, merkingarbrum og hreinlegum HTML ka. Vefritillinn Eplica vefumsjnarkerfinu er smtt og smtt a standa sig betur eim efnum, en fyrir utan hann, hef g enn ekki s neina ritla sem g fla.

  Ath, samt, a g var ekki a troa Markdown rithttinum upp einn ea neinn nema sjlfan mig, og mgulega Bjarna (g held a hann gti fla etta). g ver samt a segja a Markdown er alveg rosalega notendavnt, og g mundi treysta mr til a kenna Mmmu gmlu etta 10 mntum, og g veit a konan mn mun rugglega fila etta fyrir suna sna.

  21. mars 2004 kl. 17:04 GMT | #

 5. Bjarni Rnar svarar:

  Hei, fyrst ert alltaf a tala vi mig er best a svara r hr lka g hafi svara r grkvldi eigin persnu. Mr finnst Markdown alveg ofsalega flott lausn vandamlinu sem a er a reyna a leysa. :-)

  g hugsa samt a g muni ekki nenna a nota a neitt br, einfaldlega af v a g hef engan sta ar sem mr fyndist a vieigandi. egar g arf skjl bi texta og HTML formi skrifa g HTML og nota eitthva eins og "lynx -dump" til a breyta texta.

  egar g er a kenna einhverjum a ba til vefsur, kenni g eim p, br, i, b, a og img tgin og flk er yfirleitt mjg ngt og fljtt a n v. Kannski er g bara gur kennari, ea vinir mnir upp til hpa mjg gfair... en persnuleg reynsla mn allavegna bendir til ess a a s mjg auvelt a lra grundvallaratriin HTML. g upplifi v voa litla rf fyrir svona apparat eins og Markdown.

  Einfld HTML kunntta er lka grunnur sem ntist beint eim sem vilja san fara flknari hluti. Sama er ekki hgt a segja um Markdown - mr fyndist g v vera a sa tma mnum og tma "nemandans" ef g myndi kenna Markdown frekar en eitthva stala eins og HTML.

  Svona tkni er reyndar alveg vieigandi spjallkerfum og vefumsjnarappartum. a vri tff ef etta vri sjlfgefinn mguleiki korktflum hr og ar um heiminn. En kemur a hinum stra kostinum vi etta - etta er ekki open-source verkefni. Moveable type notendur eru svosem farnir a venjast slku (MT er ekki opi heldur), en a stendur mr og a mun hindra a etta veri framtinni almennt teki upp sem sjlfgefinn hluti vinslustu korktflukerfanna.

  22. mars 2004 kl. 14:41 GMT | #

 6. Mr svarar:

  Bjarni, tvennt:

  1. 'HTML er auvelt'

   J mr finnst HTML lka 'auvelt' og g er orinn mjg vanur a skrifa a og lesa. Mjg vanur! Mr hefur lka gengi mjg vel a kenna flki a nota 4-5 algengustu HTML mrkin. g las hins vegar greinina Dive into Markdown ar sem hfundurinn segir fr eigin reynslu vi a skrifa og semja texta, og hvernig honum finnst a alltaf vlast fyrir sr a urfa a vlrita HTML mrk og &amp; ka og allt hitt sem er neitanlega leiinleg handavinna - jafnvel tt HTML s voalega 'auvelt'.

  2. 'etta er ekki open-source verkefni'

   hltur a hafa mislesi eitthva. Markdown er gefi t me GPL skilmlunum, eins og kemur fram skilmlasunni fyrir Markdown.

  22. mars 2004 kl. 15:14 GMT | #

 7. Mr svarar:

  Mr tti skemmtilegt a sj Markdown tfrt sem 'import filter', annig a maur geti sami textann me Markdown rithtti, en niurstaan s vistu gagnagrunninum sem XHTML.

  Svo vri lka hgt a lta vefritilinn keyra XHTML kann gegnum HTML--Markdown tlk, svo maur geti gert breytingar og vibtur Markdown formi.

  g mundi helst vilja geta liti Markdown sem notendaflt, en ekki skrarform.

  22. mars 2004 kl. 15:20 GMT | #

 8. Bjarni Rnar svarar:

  Amm, a er leiinlegt a skrifa um HTML HTML. Sammla v. Einusinni var til tag sem geri a auvelt, en a var san fjarlgt HTML 3 ea eitthva. Man ekki hva a ht, maur vandi sig aldrei notkun ess v a var fjarlgt r stalinum svo snemma.

  Mn fljtfrni a yfirsjst etta GPL dmi, g tk bara eftir textanum ar sem hann sagi a commercial notendur ttu a borga pning.

  Hitt gildir eftir sem ur, me a mr finnst yfirleitt tma betur vari a skrifa bara og kenna HTML. a ekki alltaf vi og a er gott a vita af essu, a er mjg lklegt a maur noti a einhverntmann fyrst skilmlarnir samrmast trarskounum manns. ;-)

  22. mars 2004 kl. 15:28 GMT | #

 9. JBJ svarar:

  ... ea nota HTMLarea strkar...

  22. mars 2004 kl. 20:24 GMT | #

 10. Mr svarar:

  Httu a stra okkur Ji. Vi frum brum a grta ef heldur essu fram. ;-)

  22. mars 2004 kl. 22:15 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)