Fćrslur sunnudaginn 21. mars 2004

Kl. 01:37: Markdown! 

Ég var ađ prófa ađ setja upp Markdown textatúlkunarviđbótina fyrir Movable Type. Í fljótu bragđi virđist ţetta vera algjör snilldargrćja og snilldar ritháttur.

Allir Wiki textatúlkar sem ég hef hingađ til séđ, og einnig Textile túlkurinn, hafa ţann pirrandi ókost ađ ţeir gera í raun ekkert einfaldara ađ skrifa texta á vefsíđu, heldur bjóđa bara upp á annars konar rithátt sem er alveg jafn 'flókinn' og HTML - bara öđruvísi.

Markdown rithátturinn er hins vegar virkilega einfaldur og vandlega úthugsađur, og byggir ađ lang mestu leyti á ţeim rithćtti sem flestir eru vanir ađ nota í tölvupósti og plain-text ritvinnslu.

Útsjónarsemi höfundanna kemur svo skýrt í ljós ţegar mađur vill skrifa um HTML forritun. Ég ţarf t.d. ekki ađ vélrita &lt; til ađ framkalla '<' tákn í <p>HTML kóđadćmum</p> ţví Markdown tekur < táknin og umbreytir ţeim sjálfkrafa. Engu ađ síđur get ég skrifađ mín eigin HTML mörk (t.d. <acronym>) inn í Markdown textann ef mér sýnist svo. Munurinn liggur bara í ţví ađ utan um HTML kóđadćmiđ setti ég svona `` gćsalappir, og innan ţeirra birtist allur HTML kóđi á skjánum, en utan ţeirra er hann túlkađur. Útkoman er hreint og fallegt HTML, og textaútgáfan sem ég er ađ vélrita núna er líka mjög einföld og lćsileg.

Ţađ er rétt ađ taka fram ađ taka fram ađ öfugt viđ Textile og flesta Wiki túlkana, ţá beinlínis forđast Markdown ađ útfćra rithátt fyrir alla (ó)mögulega HTML fítusa. T.d. er engin sérstakur Markdown ritháttur til ađ búa til HTML töflur. Ef ég vil HTML töflu ţá leyfir Markdown túlkurinn mér einfaldlega ađ skrifa töflukóđann á HTML formi eins og ekkert sé eđlilegra. Ţannig get ég blandađ saman klassískum HTML mörkum og Markdown rithćtti í einu og sama skjalinu.

Allavega, ég ćtla ađ sjá hvernig ţessi tilraun mín gengur. Vista núna og skođa útkomuna á síđunni.

P.S. Best Er búinn ađ prófa nokkur Markdown trikk (ég mun líklega henda ţessum parti ţegar ég er búinn ađ fikta).

P.P.S. Niđurstađa: Markdown er reglulega, verulega töff textatúlkur ! Ég held ađ Bjarni gćti t.d. fílađ ađ nota ţetta ţegar hann skrifar í dagbókina sína.

Svör frá lesendum (10) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í mars 2004

mars 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30. 31.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)