Fćrslur mánudaginn 8. mars 2004

Kl. 09:53: Spennandi HTML og CSS slóđir 

 • Frá Simon Willison, Dean Edwards er bilađur mađur. Hann er á fullu ađ forrita javascript einingu, sem hann kallar IE7, sem lagfćrir fullt af villum í CSS og DOM stuđningi Internet Explorer 5.5 og 6.0 á Windows (sjá dćmasíđuna). Einingin er enn ókláruđ, en ţađ verđur mjög spennandi ađ sjá hvernig endanlega útkoman verđur, og hvort honum tekst ađ láta ţetta virka líka á IE 5.0.

 • Frá Mark Pilgrim, Code Style birta niđurstöđur kannana um hvađa leturgerđir eru uppsettar hjá Windows, MacOS, og UNIX notendum.

 • Frá Mark Pilgrim, Chris á Dithered.com viđheldur heljar ítarlegum lista yfir alls kyns CSS brellur og hvađa áhrif ţćr hafa í mismunandi vöfrum. Mér ţykir ţetta áhugavert, ţótt ég noti sjálfur bara örfáar brellur af ţessum lista - og sú sem ég nota mest er "Non-Validating". :-/

Svör frá lesendum (8) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í mars 2004

mars 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30. 31.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)