XML-fyrirsagnir frá notendum Blogger.com

Skrifađ 24. febrúar 2004, kl. 13:11

Vissir ţú ađ flestar nýlegar bloggsíđur sem byggja á ţjónustu Blogger.com bjóđa upp á fyrirsagnir á XML formi. Formiđ heitir Atom, er enn í ţróun og er ekki ósvipađ RSS - í raun mjög svipađ fyrir utan smá nafnabrengl á efnismörkunum. Almennilegir fréttalesarar, t.d. Bloglines.com kunna ađ túlka fyrirsagnir á Atom formi, og birta ţćr í bland viđ venjulegar RSS fyrirsagnir.

Ţađ má finna Atom skrár nýlegra Blogger.com notenda međ ţví einfaldlega ađ bćta skráarnafninu "atom.xml" aftan á venjulegu vefslóđina. Hér eru tvö dćmi:

http://www.glymur.com/~svansson/atom.xml
http://pallasgeir.blogspot.com/atom.xml

Eldri Blogger.com notendur ţurfa ađ kveikja sérstaklega á Atom útgáfunni fyrir síđurnar sínar: (Settings -> Site Feed -> Publish Site Feed = Yes)

Ástćđan fyrir ţví ađ Blogger.com býđur bara upp á Atom fyrirsagnir, og ekki RSS, er fyrst og fremst viđskiptapólitísk. Google (eigandi Blogger.com) virđist telja viđskiptahagsmunum sínum betur borgiđ ef fjarar undan RSS, og Atom nćr fótfestu í stađinn. Í krafti stćrđarinnar gćti vel veriđ ađ Google takist á endanum ađ draga stórlega úr stuđningi viđ RSS.

En örvćntiđ ekki ef fréttalesarinn ykkar kann ekki á Atom skráarformiđ (gildir sér í lagi um RSS.molar.is). Međ hjálp veftólsins Atom2RSS má ţýđa hvađa Atom skrá sem er yfir í RSS og gerast áskrifandi ađ útkomunni eins og um venjulega RSS skrá sé ađ rćđa. Dćmi:

http://www.2rss.com/atom2rss.php?atom=http%3A//www.glymur.com/%7Esvansson/atom.xml
http://www.2rss.com/atom2rss.php?atom=http%3A%2F%2Fpallasgeir.blogspot.com%2Fatom.xml

(Ath: RSS útkoman gefur í mörgum tilfellum villu ţegar skjaliđ er skođađ í vafranum, en höfundar Atom2RSS fullyrđa ađ ţessi villa eigi ekki ađ koma í veg fyrir ađ fyrirsagnirnar birtist rétt í flestum fréttalesurum.)


Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)