Frslur rijudaginn 24. febrar 2004

Kl. 22:47: Kristinn frndi 

Svavar segir: "g sakna pabba", og ltur nokkur minningabrot fylgja.

g man lti eftir Kristni frnda, en essum fu skiptum sem g hitti hann fylgir gur andi minningunni. g man a mnu heimili var stundum tala um Kristinn sem 'vintramann' - mann me endalaus verkefni og endalausa drauma sem gengu ekki alltaf upp - eins og gengur. orunum gtti samt alltaf mikillar vntumykju gar hans og eirra, fjlskyldunnar Skl.

g er me bullandi nefkvef essa dagana og g nota a a sjlfssgu sem afskun, en g urfti a snta mr venju hressilega eftir a hafa lesi ennan pistil Svavars.

"Pabbi var svona gi sem var geveikt gott a hanga me, egar hann settist niur anna bor. Mig dreymir stundum a vi liggjum saman sitt hvorum sfanum, horfum sjnvarpi, drekkum bjr og spjllum saman um allt mgulegt."

Svr fr lesendum (1) | Varanleg sl

Kl. 21:41: Grir dagar 

Sj nnar: GreyTuesday.org og umfjllun lgfringsins Lawrence Lessigs um mli.

Ef einhverja langar afrit af gru pltunni innanlandstenginu m s hin sama vera sambandi vi mig.

Sendu itt svar | Varanleg sl

Kl. 14:18: Er blogg almennings keypis uppfylliefni fyrir fjlmila? 

Pll sgeir kvartar yfir v a DV afritar pistil fr honum lti styttan og birtir sem uppfyllingu sum snum. Pli finnst arna heldur langt gengi og tlar a senda DV reikning. Mr finnst pirringur Pls vera mjg rttmtur. a hltur hverjum manni a vera ljs munurinn a birta 'tilvitnun' texta (ea 'tdrtt') og v a afrita og birta textann heild sinni.

g hef smuleiis fylgst me afrum Frttablasins undanfarna daga (vikur?) og undra mig v hversu stra kafla eir birta stundum r greinum plitsku vefritanna. Sast morgun birtu eir dagsgamla frslu fr Andrki nstum heild sinni. Biur frttablai um leyfi fyrir svona birtingum? Hafa eir einhver vimi me a hversu langt eim finnist elilegt a ganga svona afritunum?

g, og fleiri bloggarar lentum svipuu fyrir nokkru san, egar Finna.is hf a stunda strtka afritun heilla bloggfrslna han og aan. g kveinkai mr og benti leiir til rbta, en uppskar aallega sakanir um hrsni og vlandahtt.

Mr fannst g fullum rtti , a finnast of langt gengi, og g skil fullkomlega pirring Pls sgeirs gar DV. v miur grunar mig a DV muni halda uppteknum htti, en stainn 'refsa' Pli fyrir hortugheitin me v a sniganga bloggi hans han fr.

Svr fr lesendum (4) | Varanleg sl

Kl. 13:11: XML-fyrirsagnir fr notendum Blogger.com 

Vissir a flestar nlegar bloggsur sem byggja jnustu Blogger.com bja upp fyrirsagnir XML formi. Formi heitir Atom, er enn run og er ekki svipa RSS - raun mjg svipa fyrir utan sm nafnabrengl efnismrkunum. Almennilegir frttalesarar, t.d. Bloglines.com kunna a tlka fyrirsagnir Atom formi, og birta r bland vi venjulegar RSS fyrirsagnir.

a m finna Atom skrr nlegra Blogger.com notenda me v einfaldlega a bta skrarnafninu "atom.xml" aftan venjulegu vefslina. Hr eru tv dmi:

http://www.glymur.com/~svansson/atom.xml
http://pallasgeir.blogspot.com/atom.xml

Eldri Blogger.com notendur urfa a kveikja srstaklega Atom tgfunni fyrir surnar snar: (Settings -> Site Feed -> Publish Site Feed = Yes)

stan fyrir v a Blogger.com bur bara upp Atom fyrirsagnir, og ekki RSS, er fyrst og fremst viskiptaplitsk. Google (eigandi Blogger.com) virist telja viskiptahagsmunum snum betur borgi ef fjarar undan RSS, og Atom nr ftfestu stainn. krafti strarinnar gti vel veri a Google takist endanum a draga strlega r stuningi vi RSS.

En rvnti ekki ef frttalesarinn ykkar kann ekki Atom skrarformi (gildir sr lagi um RSS.molar.is). Me hjlp veftlsins Atom2RSS m a hvaa Atom skr sem er yfir RSS og gerast skrifandi a tkomunni eins og um venjulega RSS skr s a ra. Dmi:

http://www.2rss.com/atom2rss.php?atom=http%3A//www.glymur.com/%7Esvansson/atom.xml
http://www.2rss.com/atom2rss.php?atom=http%3A%2F%2Fpallasgeir.blogspot.com%2Fatom.xml

(Ath: RSS tkoman gefur mrgum tilfellum villu egar skjali er skoa vafranum, en hfundar Atom2RSS fullyra a essi villa eigi ekki a koma veg fyrir a fyrirsagnirnar birtist rtt flestum frttalesurum.)

Sendu itt svar | Varanleg sl


 

Flakk um vefsvi



 

Frslur febrar 2004

febrar 2004
SunMn riMi FimFs Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29.            

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)