Vit í Andríki

Skrifađ 20. febrúar 2004, kl. 22:56

Ţegar ég sat á dollunni í morgun og gluggađi í Fréttablađiđ (minn stađur, mín stund) ţá sá ég ađ blađamenn fréttablađsins vitnuđu í skrif á Andríki.is um fjölmiđla og hlutverk ţeirra, og merkilegt nokk ţá var ég bara nokkuđ sammála ţví sem ţar kom fram. Ţetta er líklega í fyrsta skipti sem ég sé eitthvađ af viti koma frá Andríki - í fyrsta skipti ţessi rúmu sjö ár sem ţeir hafa starfađ. Ég varđ í fyrstu dáldiđ hissa, en svo áttađi ég mig á ţví ađ ţađ hlaut ađ koma ađ ţví á endanum.

Ţúsund apar, ţúsund ritvélar...


Svör frá lesendum (5)

 1. Ragnar svarar:

  Dittó. Međan ég man, voru ţađ ekki 12 ţúsund...?

  21. febrúar 2004 kl. 17:49 GMT | #

 2. Zato svarar:

  reyndar var ţađ:

  Ef ţú hefur endalaust mikiđ ađ öpum, međ endalaust mikiđ ađ ritvélum, međ endalaust mikiđ af tíma mun einn ţeirra skirfa öll verk Sjeikspírs í einni adrenu.

  21. febrúar 2004 kl. 21:09 GMT | #

 3. Freyr svarar:

  Reyndar er "ţúsund apar, ţúsund ritvélar" ţekktur frasi líka (spurđu bara google). Fjöldinn skiptir ekki máli svo lengi sem ţú fćrđ óendanlegar tilraunir, ţ.e. óendanlegan langan tíma. Fjöldinn segir bara til um hversu fljótt ţú dettur niđur á ćskilega niđurstöđu.

  23. febrúar 2004 kl. 12:52 GMT | #

 4. Zato svarar:

  hummm...

  Ţađ er rétt... ţađ var endalaus tími sem átti ađ gef blessuđu öpunum.

  23. febrúar 2004 kl. 20:50 GMT | #

 5. Már svarar:

  Vá hvađ ţetta er geđveikislega offtopic umrćđa. Jí!

  23. febrúar 2004 kl. 22:07 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)