Vit í Andríki
Ţegar ég sat á dollunni í morgun og gluggađi í Fréttablađiđ (minn stađur, mín stund) ţá sá ég ađ blađamenn fréttablađsins vitnuđu í skrif á Andríki.is um fjölmiđla og hlutverk ţeirra, og merkilegt nokk ţá var ég bara nokkuđ sammála ţví sem ţar kom fram. Ţetta er líklega í fyrsta skipti sem ég sé eitthvađ af viti koma frá Andríki - í fyrsta skipti ţessi rúmu sjö ár sem ţeir hafa starfađ. Ég varđ í fyrstu dáldiđ hissa, en svo áttađi ég mig á ţví ađ ţađ hlaut ađ koma ađ ţví á endanum.
Ţúsund apar, ţúsund ritvélar...
Nýleg svör frá lesendum