Fćrslur föstudaginn 20. febrúar 2004

Kl. 22:56: Vit í Andríki 

Ţegar ég sat á dollunni í morgun og gluggađi í Fréttablađiđ (minn stađur, mín stund) ţá sá ég ađ blađamenn fréttablađsins vitnuđu í skrif á Andríki.is um fjölmiđla og hlutverk ţeirra, og merkilegt nokk ţá var ég bara nokkuđ sammála ţví sem ţar kom fram. Ţetta er líklega í fyrsta skipti sem ég sé eitthvađ af viti koma frá Andríki - í fyrsta skipti ţessi rúmu sjö ár sem ţeir hafa starfađ. Ég varđ í fyrstu dáldiđ hissa, en svo áttađi ég mig á ţví ađ ţađ hlaut ađ koma ađ ţví á endanum.

Ţúsund apar, ţúsund ritvélar...

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ

Kl. 13:41: Afbrenglun "spam-varinna" netfanga međ CSS 

Skođiđ ţetta dćmi sem ég var ađ henda upp, lesiđ útskýringarnar og skođiđ HTML kóđann á bak viđ sýnishorniđ, og komiđ svo aftur hingađ og tjáiđ ykkur.

Önnur spurning:

mar eyddu-ţessu @ anomy og-ţessu .net

Er ofangreint nćgilega góđ brenglun á netfangi (ađ ţví gefnu ađ lesendahópur viđkomandi síđu sé íslenskur)?

Svör frá lesendum (9) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í febrúar 2004

febrúar 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29.            

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)