Kl. 22:43: Grey Album - List á gráu svćđi
Spurning: Hvađ fćrđu ef ţú hljóđblandar saman The Black Album eftir Jay-Z og The White Album eftir Bítlana?
Svar: The Grey Album eftir DJ Dangermouse.
Drífiđ ykkur nú ađ sćkja ţessa merkilegu samsuđu - ţessa "ólöglegu" list sem EMI vill ekki ađ neinn fái ađ heyra.
Svör frá lesendum (2) |
Varanleg slóđ
ŢAĐ ERU SÍĐUSTU FORVÖĐ AĐ HALDA HÁSTAFADAGINN, 18. FEBRÚAR, HÁTÍĐLEGAN.
TAKK: GUNNI FYRIR ÁMINNINGUNA OG TOLLI FYRIR UPPRUNALEGA HUGMYNDINA.
NÚ ER BARA SPURNING HVENĆR HÁSTAFADAGURINN VERĐUR GERĐUR AĐ ALMENNUM FRÍDEGI. EKKI HVORT, HELDUR HVENĆR!
GLEĐILEGAN HÁSTAFADAG!
Svör frá lesendum (5) |
Varanleg slóđ
Nýleg svör frá lesendum