Fćrslur miđvikudaginn 18. febrúar 2004

Kl. 22:43: Grey Album - List á gráu svćđi 

Spurning: Hvađ fćrđu ef ţú hljóđblandar saman The Black Album eftir Jay-Z og The White Album eftir Bítlana?

Svar: The Grey Album eftir DJ Dangermouse.

Drífiđ ykkur nú ađ sćkja ţessa merkilegu samsuđu - ţessa "ólöglegu" list sem EMI vill ekki ađ neinn fái ađ heyra.

Svör frá lesendum (2) | Varanleg slóđ

Kl. 22:02: HÁSTAFADAGURINN 

ŢAĐ ERU SÍĐUSTU FORVÖĐ AĐ HALDA HÁSTAFADAGINN, 18. FEBRÚAR, HÁTÍĐLEGAN.

TAKK: GUNNI FYRIR ÁMINNINGUNA OG TOLLI FYRIR UPPRUNALEGA HUGMYNDINA.

NÚ ER BARA SPURNING HVENĆR HÁSTAFADAGURINN VERĐUR GERĐUR AĐ ALMENNUM FRÍDEGI. EKKI HVORT, HELDUR HVENĆR!

GLEĐILEGAN HÁSTAFADAG!

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í febrúar 2004

febrúar 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29.            

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)