Tveir leitarreitir, keimlíkir í útliti...
Gunni Gríms skrifar um óformlegt notkunarpróf á Síminn.is, sem hann framkvćmdi međ nemendum sínum í Margmiđlunarskólanum.
Athyglisverđur pistill og niđurstöđur, sem ţó koma kannski ekki öllum á óvart. Áfram Gunni!
P.S.Pćliđ í ţessu: Tveir leitarreitir, keimlíkir í útliti, annar stćrri en hinn og á dekkri og meira áberandi bakgrunni. Hönnunin fangar augađ eins og segull sogar til sín litla stálkúlu. Athyglin beinist ađ tveimur hlutum: innsláttarreitnum sjálfum og leitarhnappnum - og leitarhnappurinn segir bara "leita".
Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.