Mmmm... nördafóđur
Rakst á tvćr glimrandi fínar síđur gegn um blinks (RSS) hjá Mark Pilgrim:
Mark Nottingham: Caching Tutorial for Web Authors and Webmasters. Útskýrir flest sem vísitöluvefnördar ţurfa ađ vita um notkun og virkni cache á vefţjóninum og í vafranum.
Ţessi síđa minnir mig á ráđgjafarskýrslu sem ég vann fyrir tćpum tveimur árum fyrir ónefnt fyrirtćki, um nákvćmlega ţetta efni. Ég gramsađi mikiđ í HTTP stöđlunum og rýndi í HTTP samskipti milli vefţjóns og nokkurra tegunda af vöfrum. Mjög lćrdómsríkt ferli, sem skilađi m.a. skilningi á ţví hvernig vafrar međhöndla Cache yfir SSL, og hvernig má telja vöfrum trú um ađ lifandi ("dýnamískar") vefsíđur séu dauđ html skjöl ("statískar" skrár) m.t.t. cache međhöndlunar.
Svend Tofte: Max-width in Internet Explorer - kennir manni ađ nota Internet Explorer falliđ
expression()
, til ađ keyra javascript innan í CSS skjölum. Fokking sniđugt!Ég hugsa núna međ tárin í augunum til Javascript kóđans sem ég skrifađi fyrir Siminn.is til ađ fá Internet Explorer til ađ hegđa sér eins og hann kynni á CSS reglurnar
min-width
ogmax-width
. Sá kóđi kostađi blóđ svita og tár og var mun, mun flóknari og kauđskari en ţessiexpression()
lausn sem Svend bendir á.Ég veit ađ vinir mínir í Vefsýn munu líka glotta í biturđ yfir ţessu, ţví ţeir skrifuđu heljarinnar javascript kóđa til ađ gera ţetta sama á heimasíđu HÍ. Ég stúderađi kóđann ţeirra fyrr í vetur og var nokkuđ grobbinn af ţví hversu nett lausnin mín var í samanburđi viđ lausnina ţeirra. En sjiiii, hvađ mér líđur heimskum núna... :-)
Nýleg svör frá lesendum