Fćrslur mánudaginn 16. febrúar 2004

Kl. 23:13: Mmmm... nördafóđur 

Rakst á tvćr glimrandi fínar síđur gegn um blinks (RSS) hjá Mark Pilgrim:

  1. Mark Nottingham: Caching Tutorial for Web Authors and Webmasters. Útskýrir flest sem vísitöluvefnördar ţurfa ađ vita um notkun og virkni cache á vefţjóninum og í vafranum.

    Ţessi síđa minnir mig á ráđgjafarskýrslu sem ég vann fyrir tćpum tveimur árum fyrir ónefnt fyrirtćki, um nákvćmlega ţetta efni. Ég gramsađi mikiđ í HTTP stöđlunum og rýndi í HTTP samskipti milli vefţjóns og nokkurra tegunda af vöfrum. Mjög lćrdómsríkt ferli, sem skilađi m.a. skilningi á ţví hvernig vafrar međhöndla Cache yfir SSL, og hvernig má telja vöfrum trú um ađ lifandi ("dýnamískar") vefsíđur séu dauđ html skjöl ("statískar" skrár) m.t.t. cache međhöndlunar.

  2. Svend Tofte: Max-width in Internet Explorer - kennir manni ađ nota Internet Explorer falliđ expression(), til ađ keyra javascript innan í CSS skjölum. Fokking sniđugt!

    Ég hugsa núna međ tárin í augunum til Javascript kóđans sem ég skrifađi fyrir Siminn.is til ađ fá Internet Explorer til ađ hegđa sér eins og hann kynni á CSS reglurnar min-width og max-width. Sá kóđi kostađi blóđ svita og tár og var mun, mun flóknari og kauđskari en ţessi expression() lausn sem Svend bendir á.

    Ég veit ađ vinir mínir í Vefsýn munu líka glotta í biturđ yfir ţessu, ţví ţeir skrifuđu heljarinnar javascript kóđa til ađ gera ţetta sama á heimasíđu HÍ. Ég stúderađi kóđann ţeirra fyrr í vetur og var nokkuđ grobbinn af ţví hversu nett lausnin mín var í samanburđi viđ lausnina ţeirra. En sjiiii, hvađ mér líđur heimskum núna... :-)

Svör frá lesendum (4) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í febrúar 2004

febrúar 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29.            

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)