Fćrslur fimmtudaginn 12. febrúar 2004

Kl. 15:53: Gaman ađ hitta fólk 

Ţađ var gaman á ráđstefnunni í morgun, en ég ţurfti ţví miđur frá ađ hverfa eftir hádegiđ ţví dagmamman okkar hringdi og sagđist hafa áhyggjur af ţví ađ Garpur vćri veikur. Sem betur fer var sú ekki raunin.

Ţrátt fyrir stutta viđveru ţá náđi ég ađ stinga stuttlega saman nefjum viđ fólk sem ég ýmist ţekkti, kannađist viđ, eđa hafđi ekki kynnst áđur:

Nöfn: Sigrún "frćnka" Jóhannsdóttir hjá tölvumiđstöđ fatlađra, Sigurđur Fjalar (blogg), Salvör, Sigurđur Davíđsson hjá Stjórnarráđinu, Arnţór Helgason hjá ÖBÍ, Egill og Karl frá KB banka, Einar Ţór ađgengishönnuđur nýja Íslandsbankavefsins, og áhugaverđ kona sem ég man ekki hvađ heitir frá einhverju fatlađra einhverju sem ég man ekki heldur hvađ heitir... arg! Fokking gullfiskaminni!

Allavega, gaman!

P.S. Fyrirlesturinn gekk bara vel, takk fyrir. Svolítiđ hik og tafs - eins og gengur - en ég held ađ ţađ sem ég vildi segja hafi komist vel til skila, og ţónokkrir viku sér ađ mér ađ fyrrabragđi og lýstu ánćgju sinni međ fyrirlesturinn.

P.P.S. Til gaursins sem hannađi Íslandsbankavefinn; í framhaldi af samtali okkar í dag; hér er javascriptiđ sem ég minntist á: Ofureinfaldir, súper-hlédrćgir sprettigluggar (á ensku).

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ

Kl. 15:32: Vandinn viđ ađ hanna ađgengilegar vefsíđur

Frumrit fyrirlesturs sem ég flutti á ráđstefnu Öryrkjabandalagsins, Ađgengi ađ upplýsingasamfélaginu, á Grand Hotel. Einfaldar glćrur fylgdu en ţćr bćtast viđ seinna. ... Lesa meira

Svör frá lesendum (3)


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í febrúar 2004

febrúar 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29.            

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)