Fćrslur miđvikudaginn 11. febrúar 2004

Kl. 15:30: Gamlar fyrirlestrarglćrur 

Í desember 2002 hélt ég eins klukkutíma fyrirlestur um ađgengismál og viđmótshönnun, fyrir fríđan hóp vefstjóra og yfirmanna hjá stjórnarráđinu og ráđuneytunum.

Ég var áđan ađ glugga í glćrurnar sem ég notađi (mćli međ "projection-mode" í Opera 7) í sambandi viđ fyrirlesturinn sem ég var ađ semja fyrir ráđstefnuna á morgun.

Mér finnst gaman ađ sjá hversu vel gömlu glćrurnar hafa elst, og ég vćri alveg til í ađ endurtaka ţennan fyrirlestur viđ tćkifćri. Á morgun ćtla ég hins vegar ađ einbeita mér ađ ađeins öđrum hlutum; fjalla "um praktísku ţćttina sem snúa ađ ţví ađ selja fólki - viđskiptavinum - hugmyndina um 'ađgengi allra' og ţví hvernig vefbransinn virđist vera ađ ţróast í ţessum málum".

Ég er enn ađ velta fyrir mér hvort ég eigi ađ hafa glćrur. Er ekki viss. Kannski ég gerist djarfur og sleppi ţeim...?

Svör frá lesendum (8) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í febrúar 2004

febrúar 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29.            

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)